Mögulega verða sex listar í boði í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
15.01.2026
kl. 08.24
Það er kosningaár en kosið verður til sveitarstjórna þann 16. maí næstkomandi. Feykir hefur örlítið verið að grafast fyrir um framboðs- og listamál í Skagafirði og vonandi verður hægt að segja frá einhverju áður en langt um líður. Augljóslega eru listar ekki klárir enn sem komið er en þó rétt að kanna stöðuna, hverjir hyggjast stíga til hliðar og hvort ný framboð séu í pípunum.
Meira
