Bongóblíða um helgina
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
13.05.2025
kl. 10.03
Verðurspáin næstu daga er frétt, það þarf nefnilega ekki alltaf bara að skrifa þegar það eru gular viðvaranir. Kannski má samt segja að það sé gul viðvörun í þessari frétt því næstu dagar líta svo sannarlega vel út og samkvæmt spánni verður mjög gott veður um helgina og hægt að segja að það verði bongóblíða um allt land. Hlýindi, birta og lítill vindur.
Meira