Vilja að skýrsla um örsláturhús verði birt
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
21.11.2019
kl. 14.04
Félag sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu hefur sent áskorun til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, Landssamtaka sauðfjárbænda, Bændasamtaka Íslands og Matís ohf. þar sem hvatt er til þess að niðurstöður örslátrunarverkefnis Matís, sem framkvæmt var í Birkihlíð í Skagafirði í fyrrahaust, verði birtar. Í Bændablaðinu kemur einnig fram að í fyrrgreindu bréfi væri áskorun um breytingar fyrir heimaslátrun til sölu verði rýmkaðar og einfaldaðar.
Meira