Andstaða í kerfinu og þar við situr
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
07.05.2025
kl. 16.36
Feykir sagði frá því í gær að Guðmundur Ingi Kristinsson mennta- og barnamálaráðherra hafi tekið þá ákvörðun að Háholt kæmi ekki til greina sem neyðarvistun fyrir börn. Fram kom að mjög strangar kröfur eru til húsnæðis sem ætlað er til neyðarvistunar barna, kröfur sem húsnæðið í Háholti uppfylli ekki nema með miklum framkvæmdum. Feykir bar þetta undir Einar E. Einarsson forseta sveitarstjórnar Skagafjarðar.
Meira