Blaðamaður fór á tónleika
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
09.01.2026
kl. 13.30
„Fórst þú á tónleikana með Karlakórnum Heimi í gærkvöldi?“ Já ég fór (eins og alltaf)– gætir þú skrifað um tónleikana? Eru spurningar sem blaðamaður fékk frá ritstjóra þegar mætt var til vinnu morguninn eftir tónleikana. Get ég skrifað um tónleika með Karlakórnum Heimi?
Meira
