Sameiningartillagan var felld
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
13.12.2025
kl. 19.28
Síðustu rúmu tvær vikurnar hefur staðið yfir kosning um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra, Síðasti kjördagur var í dag og liggja niðurstöður fyrir. Sameiningu var hafnað í báðum sveitarfélögunum.
Meira
