Rökkurganga og notaleg samvera í Glaumbæ
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning, Lokað efni
27.11.2025
kl. 12.33
Það stendur mikið til í Glaumbæ sunnudaginn 30. nóvember en þá bryddar starfsfólk Byggðasafns Skagfirðinga upp á Rökkurgöngu og notalegri samveru í gamla bænum. Félagar úr Kvæðamannafélaginu Gefjunni og þjóðháttafélaginu Handraðanum taka þátt í að skapa jólastemningu.
Meira
