Björgunarsveitafólk frá Blöndu og Húnum á hálendisvaktinni
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
28.08.2018
kl. 12.14
Undanfarin ár hefur Slysavarnarfélagið Landsbjörg rekið svokallaða Hálendisvakt á sumrin og felst verkefnið í því að halda úti gæslu og aðstoð á hálendinu. Auk Landsbjargar standa Umhverfisstofnun og Vatnajökulsþjóðgarður að vaktinni. Í sumar var vakt allan sólarhringinn í Landmannalaugum, Nýjadal á Sprengisandi, Drekagili norðan Vatnajökuls og einnig var viðbragðsvakt í Skaftafelli.
Meira