Allt í rusli í Skagafirði?
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
11.05.2018
kl. 11.37
Ýmislegt hefur áunnist í endurvinnslumálum síðustu áratugi. Flokka á Sauðárkróki hefur verið miðstöð endurvinnslu fyrir okkur Skagfirðinga síðan starfsemi hófst árið 2008. Stefna Flokku vegna endurvinnslu er skýr; við flokkum til að halda umhverfi okkar hreinu, til að fullnýta efnivið, spara orku, „draga úr sorpi og ruslahaugum úti í náttúrunni [...] til að auka líkurnar á því að við getum skilað komandi kynslóðum jörð sem er enn lifandi, rík af auðlindum og velmeð farin” (af heimasíðu Flokku).
Meira