Stóraukinn stuðningur við íþrótta- og tómstundastarf barna og unglinga
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
07.05.2018
kl. 16.45
Eftir æsispennandi tímabil vetrarins í körfuboltanum dylst engum hversu mikil og góð áhrif íþróttir hafa á samfélagið í heild sinni og þá sérstaklega á börnin okkar. Öflugt tónlistarlíf setur sannarlega líka svip sinn á fjörðinn. Við erum svo heppin að hér í sveitarfélaginu er margt í boði fyrir börn og ungmenni og margir tilbúnir að leggja mikið á sig svo börnin okkar njóti þessarar fjölbreytni.
Meira