Arnar og Pétur í liði ársins
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
05.05.2018
kl. 12.15
Lokahóf KKÍ var haldið í hádeginu í gær og voru veitt verðlaun til leikmanna, þjálfara og dómara fyrir sín afrek í vetur. Leikmenn Tindastóls sópuðu að sér verðlaunum eftir frábært tímabil í Dominos-deildinni en bæði Pétur Rúnar Birgisson og Sigtryggur Arnar Björnsson voru valdir í lið ársins.
Meira