Skarð í vegg við Glaumbæ
feykir.is
Skagafjörður
03.05.2018
kl. 13.19
Það voru ekki falleg ummerkin eftir hópferðabíl sem bakkaði á hlaðinn torfvegg við Byggðasafn Skagfirðinga í Glaumbæ í gær og sagt var frá á Facebooksíðu safnsins. Í viðtali við mbl.is í morgun segir Sigríður Sigurðardóttir, safnstjóri, að þar sem veggurinn sé rakur og mjúkur eftir veturinn þurfi ekki mikið til að svona geti gerst ef stór bíll rekst á vegginn.
Meira