Unglingaráð knattspyrnudeildar Tindastóls að veruleika
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
30.10.2018
kl. 14.11
Á heimasíðu UMF Tindastóls segir að undanfarna mánuði hafi verið í gangi vinna við stofnun unglingráðs og skilgreiningu verkefna þess hjá knattspyrnudeildinni og hafa þau Írisi Ósk Elefsen og Guðmund Helga Gíslason verið fengin til starfa.
Meira
