Frá lögreglunni á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
07.08.2018
kl. 14.43
Nokkrar tilkynningar hafa borist til lögreglunnar á Norðurlandi vestra um erlendan ferðamann sem hefur ýmist gengið inn í hús eða bankað á dyr hjá fólki hérna i umdæminu en þessi ferðamaður mun vera spyrja hvar sé að finna gistingu.
Meira