Staldrað við í núinu – Áskorandinn Inga María Baldursdóttir
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
27.10.2018
kl. 08.03
Eftir að hafa lesið pistil síðustu viku þar sem Eyrún Sævarsdóttir fjallar um listina að lifa fannst mér tilvalið að halda örlítið áfram á þeirri braut. Það er nefnilega þetta með að lifa og njóta, hægja ögn á sér og staldra við í núinu.
Meira
