feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
02.08.2018
kl. 13.00
Verslunarmannahelgin er ein af umferðarþyngstu helgum ársins. Sem betur fer hefur umferðin gengið ágætlega þá helgi undanfarin ár. Öll viljum við halda þeirri þróun áfram en til þess þurfa allir að leggja sitt af mörkum. Mikilvægt er að huga að forvörnum sem tengjast umferðin á þessum tíma til að allt gangi eins vel og kostur er.
Meira