Nýr frisbígolfvöllur á Sauðárkróki
feykir.is
Skagafjörður
31.07.2018
kl. 11.47
Á vef Sveitarfélagsins Skagafjarðar er sagt frá nýjum frisbígolfvelli á Sauðárkróki. Frisbígolfvöllurinn er staðsettur í Sauðárgili, nánar tiltekið í og við Litla skóg.
Meira