feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar
20.10.2018
kl. 08.03
Ferðaþjónusta er vaxandi atvinnugrein á Norðurlandi vestra, líkt og í öðrum landshlutum. Mikilvægi uppbyggingar þessarar atvinnugreinar er óumdeilt, ekki síst í dreifbýlinu, en þar á atvinnulíf í dag undir högg að sækja vegna erfiðar stöðu í lykilatvinnugrein, þ.e. sauðfjárræktinni. Sveitir Norðurlands vestra hafa upp á ótal margt að bjóða. Ótal náttúruvætti er þar að finna og sögustaðir liggja við hvert fótmál. Í þessu felast mörg tækifæri fyrir frekari uppbyggingu þjónustu. Eitt þessara tækifæra er undirritaðri sérstaklega hugleikið, en það er uppbygging þjónustu við áhugafólk um sögu Agnesar Magnúsdóttur.
Meira