Fergusonfélagið veitir Búminjasafninu í Lindabæ styrk
feykir.is
Skagafjörður
12.02.2018
kl. 09.14
Á aðalfundi Fergusonfélagsins sem haldinn var 6. febrúar sl. var samþykkt að veita Búminjasafninu í Lindabæ í Sæmundarhlíð í Skagafirði 300.000 kr. styrk í viðurkenningarskini fyrir frábært starf þeirra hjóna Helgu Stefánsdóttur og Sigmars Jóhannssonar við uppbyggingu safnsins og varðveislu gamalla véla og muna er tengjast landbúnaði.
Meira