Nýr formaður og stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
27.06.2018
kl. 08.00
Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Tindastóls var haldinn í síðustu viku. Þar var m.a. kjörin ný stjórn og formaður og ákveðið var að koma kvennaliði meistaraflokks í gang fyrir næsta tímabil.
Meira
