Stökk í uppáhaldi
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
26.10.2025
kl. 09.00
Það er Sigríður Elva Elvarsdóttir frá Syðra-Skörðugili í Skagafirði sem er íþróttagarpur Feykis að þessu sinni. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Sigríður Elva tekið þátt og verið í úrslitum á stórmótum í hestaíþróttum. Sigríður Elva er dóttir hjónanna Elvars Einarssonar og Fjólu Viktorsdóttur og er yngst í þriggja systra hópi en eldri systur hennar eru þær Ásdís Ósk og Viktoría Eik sem allar eiga það sameiginlegt að vera fæddar með „hestabakteríuna.“
Meira
