Skagstrendingar mótmæla öllum hugmyndum um lögþvingaðar sameiningar sveitarfélaga
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
20.10.2025
kl. 14.08
Húnahornið segir frá því að sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar mótmæli öllum hugmyndum um lögþvingaðar sameiningar sveitarfélaga á Íslandi og hvetur ráðamenn til þess að virða hagsmuni íbúa og sjálfsákvörðunarrétt í eigin málefnum. Erfitt er að sjá fyrir sér að hægt sé að svipta hluta íbúa landsins kosningarétti á grundvelli íbúafjölda.
Meira
