Svanhildur Páls stýrir Prjónagleðinni
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni
16.10.2025
kl. 08.28
Prjónagleði er prjónahátíð sem árlega er haldin á Blönduósi og það er með þessa hátíð eins og jólin, það styttist alltaf í næstu. Húnabyggð hefur samið við Skagfirðinginn Svanhildi Pálsdóttur um að sjá um Prjónagleði 2026 en hún verður haldin dagana 5.-7. júní.
Meira
