„Allir vilja spila þennan leik!“
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir, Lokað efni
26.09.2025
kl. 07.57
Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að karlalið Tindastóls er á leiðinni á Laugardalsvöllinn í dag til að etja kappi við lið Víkings frá Ólafsvík í úrslitaleik Fótbolta-punktur-net bikarsins. Andstæðingarnir eru deild ofar en lið Tindatóls en það er gömul lumma og ólseig að allt getur gerst í bikarkeppni. Hefur einhver heyrt um Grimsby? Feykir heyrði örlítið í Konna þjálfara sem er farinn að hlakka til leiksins.
Meira