Fréttir

Helgarmarkaður í Kringlumýri

Vinnustofa Maríu verður opin í Kringlumýri í Blönduhlíð frá kl. 13 - 17 í dag og á morgun en samkvæmt auglýsingu í Sjónhorninu verður þar handverk til sölu og ýmislegt gamalt og nýtt.   „Ný sending af antíkmunum; bollum o...
Meira

Alvarleg bílvelta við Hveravelli

Þyrla landhelgisgæslunnar sótti erlenda konu sem slasaðist í bílveltu skammt frá Hveravöllum síðdegis í dag. Samkvæmt heimildum Rúv.is virðist sem konan, sem var ökumaður bifreiðarinnar, hafi misst stjórn á henni með þeim afle...
Meira

Hrói höttur á ferðinni

Leikhópurinn Lotta ferðast um landið nú í sumar með sýninguna Hrói höttur, glænýtt íslenkt leikrit með söngvum. Hópurinn heimsækir yfir 50 staði og verður á Norðurlandi vestra nú um helgina. 14. júní laugardagur 13:00 Hvam...
Meira

Leyfi veitt fyrir bogfimimót í Litla-Skógi

Bogveiðisamband Íslands sótti um leyfi til svf. Skagafjarðar að halda bogfimimót í Litla-Skógi helgina 15.-17. ágúst og æfingar í tvo til þrjá daga þar á undan. Erindið var tekið fyrir á fundi byggðaráðs í gær og var samþy...
Meira

Menningarráð Norðurlands vestra úthlutar 32,5 milljónum

Á fundi sínum, 4. júní sl., úthlutaði Menningarráð Norðurlands vestra styrkjum til menningarverkefna. Alls bárust 93 umsóknir og var sótt um styrki að upphæð rúmar 80 milljónir króna. Úthlutað var tveimur tegundum styrkja, anna...
Meira

Ráslistar fyrir úrtökumót Stíganda, Léttfeta og Svaða 2014

Opið vormót Skagfirðinga og sameiginlegt úrtökumót fyrir Landsmót 2014 hjá  Stíganda, Léttfeta og Svaða verður haldið á Vindheimamelum um næstkomandi helgi, dagana 14. og 15. júní. Hér á eftir eru ráslistar fyrir mótið: A f...
Meira

Jónsmessuhátíð á næsta leyti

Undirbúnings nefnd hinnar sívinsælu Jónsmessuhátíðar á Hofsósi hefur nú sent frá sér dagskrá hátíðarinnar í ár, sem haldin verður dagana 20.-22. Júní. Að sögn Kristjáns Jónssonar, sem er í undirbúningsnefnd hátíðarinn...
Meira

Félagsmót Neista og úrtaka fyrir landsmót

Félagsmót Neista í Austur-Húnavatnssýslu og úrtaka fyrir Landsmót 2014, verður haldið á keppnisvelli félagsins laugardaginn 14. júní næstkomandi. Frá mótinu er greint á heimasíðu Neista. Boðið verður upp á eftirfarandi flok...
Meira

Hjónin á Geitaskarði opnuviðtali Feykis

Hjónin Ásgerður Pálsdóttir og Ágúst Sigurðsson á Geitaskarði í Langadal eru í opnuviðtali Feykis. Ágúst er af fjórðu kynslóð ábúenda á jörðinni og rekstur ferðaþjónustu þar á sér áratuga sögu. Þau hjónin hafa veri...
Meira

Ljósmyndasýning á Skagaströnd

Vigdís H. Viggósdóttir sýnir 12 mynda seríu sem nefnist SAMRUNI. Ljósmyndasýningin er utanhúss á austurvegg Hafnarhússins á Skagaströnd og stendur til hausts, en Vigdís útskrifaðist nýverið úr Ljósmyndaskólanum. Á vef Skagast...
Meira