Fréttir

Fjárhagsáætlun Blönduósbæjar samþykkt

Fjárhagsáætlun Blönduósbæjar 2015, ásamt þriggja ára áætlun 2016-2018, var samþykkt á fundi sveitarstjórnar á miðvikudag. Áætlunin gerir ráð fyrir að tekjur aukist um 38 milljónir króna frá upphaflegri fjárhagsáætlun á...
Meira

Taka allt að 300 milljóna króna lán hjá KS

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum í gær að taka lán hjá Kaupfélagi Skagfirðinga, samkvæmt fjármögnunarsamningi sem gerður var 22. apríl 2013, allt að 300 milljónir króna til fimm ára. Þetta kemur fram í ...
Meira

Mikið um að vera um helgina

Það verður mikið um að vera um helgina en nú þegar desember er byrjaður er eitthvað skemmtilegt um að vera á hverjum degi, eins og fram kemur á heimasíðu Svf. Skagafjarðar. Í leikskólanum Ársölum verða krakkarnir á eldra stigi...
Meira

Jólatónleikar Tónlistarskóla Húnaþings vestra

Jólatónleikar Tónlistarskóla Húnaþings vestra verða haldnir í grunn- og leikskólanum á Borðeyri 8. desember kl. 15:00 og í Félagsheimilinu á Hvammstanga 13. desember kl. 13:00, kl. 14:30 og kl. 16:00. „Allir eru hjartanlega velkom...
Meira

Jólatónleikar Tónlistarskóla Austur-Húnavatnssýslu

Tónlistarskóli Austur-Húnavatnssýslu heldur sína árlegu jólatónleika í desember og fara þeir fram á Blönduósi, Skagaströnd og Húnavöllum. Fyrstu tónleikarnir vera haldnir á Húnavöllum, 15. desember og hefjast að loknum skóla....
Meira

Sveitarfélagið fagnar 75 ára afmæli

Til stóð að kveikja á jólatrénu á Hnappstaðatúni á Skagaströnd þann 1. desember. Því var frestað vegna veðurs en íbúum sveitarfélagsins boðið í afmæliskaffi í félagsheimilinu þennan dag. Tilefnið var 75 ára afmæli svei...
Meira

Varað við óvenju miklu jarðsigi á Siglufjarðarvegi

Norðan 3-8 m/s og stöku él er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Frost 0 til 6 stig. Gengur í suðaustan 8-15 undir kvöld með snjókomu og hita um frostmark. Suðvestan 5-13 í nótt og á morgun, dálítil él og heldur kólnandi. Hálk...
Meira

Snilldarleikur Tindastóls gegn Snæfellingum

Það var nú meiri snilldin sem Tindastólsmenn buðu upp á í Síkinu í kvöld þegar Snæfellingar komu í heimsókn. Allir fengu að spreyta sig og gaman að sjá alla leikmenn koma spólandi hungraða til leiks, fulla af sjálfstrausti og l...
Meira

Endurhæfingu HS færð æfingatæki á aðventukvöldi Sjálfsbjargar – FeykirTV

Endurhæfingardeild Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Sauðárkróki var færð rausnarleg gjöf á aðventukvöldi Sjálfsbjargar sem fór fram í Húsi frítímans sl. mánudagskvöld.  Um er að ræða tvö æfingatæki að andvirði tvegg...
Meira

Sönglög á aðventu annað kvöld

Umfangsmiklir jólatónleikar, undir yfirskriftinni Sönglög í aðventu, verða haldnir í Menningarhúsinu Miðgarði á morgun, föstudaginn 5. desember, kl. 20:30. Fram kemur fjöldi skagfirskra tónlistarmanna en sérstakur gestur að þessu...
Meira