Fréttir

Iceprotein hlaut hvatningarverðlaun atvinnuþróunar SSNV 2014

Hvatningarverðlaun atvinnuþróunar SSNV voru afhent við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Miðgarði á þriðjudaginn. Verðlaunin eru í senn viðurkenning fyrir góðan árangur og hvatning til áframhaldandi starfsemi viðkomandi fyr...
Meira

Bátur fékk í skrúfuna

Björgunarskipið Húnabjörg var kallað út um klukkan 4:24 í nótt til að aðstoða bát sem var staddur um 30 sjómílur norður frá Skagaströnd. Samkvæmt facebook-síðu björgunarsveitarinnar Strandar hafði báturinn fengið í skrúfu...
Meira

Hálka, snjóþekja og éljagangur á vegum

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg sunnanátt og úrkomulítið. Norðan 3-8 m/s og él eftir miðnætti, en yfirleitt þurrt í innsveitum. Hægt vaxandi suðaustanátt á morgun og léttir til. Frost 0 til 6 stig. Hálka, snjóþekja og...
Meira

„Fræðslustjóri að láni“ til Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Blönduósi og Sauðárkróki

Nýlega voru undirritaðir samningur á milli Ríkismenntar, Farskólans – Miðstöðvar símenntunar á Norðurland vestra og Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi annars vegar og Sauðárkróki hinsvegar um „fræðslustjóra að láni."
Meira

Ekki tókst að klára stjórnarmyndun

Auka aðalfundur Knattspyrnudeildar Tindastóls var haldinn í Vallarhúsinu Sauðárkróki mánudaginn 1. desember sl. Á fundinum fóru miklar og góðar umræður fram um starfið, að sögn Ómars Braga Stefánssonar formanns, og var vel mætt...
Meira

Þrír leikir á fjórum dögum

Framundan eru þrír leikir á fjórum dögum hjá meistaraflokkum Tindastóls í körfubolta, þar af tveir bikarleikir, eins og fram kemur á heimasíðu félagsins. Fyrsti leikurinn er hjá meistaraflokki karla sem mætir Snæfelli í Síkinu
Meira

Kaffi Grýla á Hofsósi

Í kvöld, fimmtudagskvöldið 4. desember, stendur 9. bekkur í Grunnskólanum austan Vatna fyrir jólakaffihúsinu Kaffi Grýla í Höfðaborg á Hofsósi milli kl. 19.30-21.30. Að þessu sinni verður jólaþema. Ilmandi heitt kaffi, kakó eð...
Meira

Tashawna Higgins sagt upp – Dúfa Dröfn tekin við liðinu

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur sagt upp samningi sínum við Tashawna Higgins þjálfara og leikmann Mfl. kvenna. Dúfa Dröfn Ásbjörnsdóttir hefur tekið við þjálfun liðsins. „Vonar stjórn kkd að fólk virði þessa ákvör
Meira

Leggur til auknar fjárveitingar til Hólaskóla, Vinnumálastofnunar og Kvennaskólans

Fjárlaganefnd Alþingis hefur nýlega lokið við að afgreiða meirihluta þeirra breytingartillagna sem nefndin hyggst leggja fram við Fjárlagafrumvarp næsta árs og verða þær teknar til annarrar umræðu á þinginu í vikunni. Að sögn...
Meira

Litla Dótabúðin opnar á Blönduósi

Húnahornið segir frá því að ný verslun hafi verið opnuð á Blönduósi og heitir hún Litla Dótabúðin. Búðin er staðsett á Húnabraut 4. Auk leikfanga selur verslunin meðal annars töskur og veski, barnaföt, jólaskraut, prjóna-...
Meira