Fréttir

Harmónikkuhátíð í Ásbyrgi um helgina

Harmonikkuhátíð fjölskyldunnar verður haldin í félagsheimilinu Ásbyrgi í Miðfirði dagana 13.-15. júní næstkomandi. Hinir bráðsnjöllu Nikkólínu spilarar hefja knallið á föstudagskvöldinu klukkan 21, að því er segir í tilk...
Meira

Þjóðhátíðarkaffi í Skagabúð

Kvenfélagið Hekla verður með sitt árlega og sívinsæla kaffihlaðborð í Skagabúð á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, frá klukkan 14 til 17. Milli klukkan 15 og 16 munu félagar úr hestamannafélaginu Snarfara bjóða börnum að fa...
Meira

Úthlutun úr Menningarsjóði KS

Í gær var úthlutað styrkjum úr Menningarsjóði Kaupfélags Skagfirðinga. Alls hlutu 24 aðilar styrki til menningarverkefna eða menningarstarfsemi. Styrkirnir eru veittir tvisvar á ári, snemma sumars og í árslok. 01.    Ágúst Bry...
Meira

Emil í Kattholti í Bifröst

Aðalfundur Leikfélags Sauðárkróks var haldinn síðastliðinn mánudag, 9. júní í Húsi frítímans. Farið var yfir yfirstandandi leikár ásamt öðrum föstum liðum og þrír nýjir meðlimir gengu í félagið. Á vef leikfélagsins...
Meira

Fyrsti heimaleikur sumarsins á Sauðárkróksvelli á morgun

Á morgun, laugardaginn 14. júní er loksins komið að fyrsta alvöru heimaleik meistaraflokks karla hjá Tindastóli. Strákarnir taka á móti ÍA á Sauðárkróksvelli og hefst leikurinn kl. 14:00. Feykir hafði samband við Bjarka Má Ár...
Meira

Dagskrá vormóts Skagfirðinga og sameiginlegu úrtökumóti

Opið vormót Skagfirðinga og sameiginlegt úrtökumót fyrir Landsmót 2014 hjá  Stíganda, Léttfeta og Svaða verður haldið á Vindheimamelum um næstkomandi helgi, dagana 14. og 15. júní. Eftirfarandi er dagskrá morgundagsins en samkv
Meira

Heitavatnslaust á Sauðárkróki

Vegna tengingar á nýrri stofnlögn verður heitavatnslaust á Sauðárkróki frá kl. 22. föstudaginn 13. júní nk. og fram eftir degi laugardaginn 14. júní. Lokunin er hluti af endurnýjun stofnlagnar frá dælustöð á Borgarmýrum að Sa...
Meira

„Fótboltinn alltaf verið og mun alltaf vera mín uppáhalds íþrótt“

Carolyn Polcari er 24 ára leikmaður hjá Tindastóli sem kemur frá Richardson í Texas sem er úthverfi norður af Dallas í Bandaríkjunum. Þetta er annað sumarið sem Carolyn spilar með liði Tindastóls og hefur hún verið góð viðbót...
Meira

Ævintýralegar ferðir í sumar

Klara Sólveig Jónsdóttir og Sigurður Friðriksson stofnuðu Ferðaþjónustuna Bakkaflöt árið 1987 og hefur staðurinn verið byggður upp frá því smátt og smátt. Byrjað var með nokkur herbergi, veitingarsal og tjaldstæði. Upp úr ...
Meira

Firma- og bæjakeppni Stíganda 2014

Á annan í Hvítasunnu var haldin firma- og bæjakeppni á Vindheimamelum í Skagafirði. Á vef Stíganda kemur fram að fín þátttaka hafi verið í flestum flokkum og feiknagóðir gæðingar sáust leika listir sínar á vellinum. Dómarar ...
Meira