Fréttir

Félagsmót Neista og úrtaka fyrir Landsmót - úrslit

Félagsmót Neista og úrtaka fyrir Landsmót 2014 var haldið síðastliðinn laugardag. Keppt var í barnaflokki, ungmennaflokki, unglingaflokki, A- og B flokki og 100 m skeiði. Jakob Víðir Kristjánsson og Gítar frá Stekkjardal voru valdir...
Meira

Líkamsárás og umferðareftirlit á meðal verkefna lögreglunnar á Blönduósi um helgina

Það var annasamt hjá lögreglunni á Blönduósi um helgina. Hæst ber að nefna líkamsárás sem átti sér stað á Hvammstanga á laugardag en maðurinn sem fyrir árásinni varð er á fertugsaldri og liggur lífshættulega slasaður á gj...
Meira

34 laxar úr Blöndu

Þann 11. júní voru komnir 34 laxar á land úr ánni Blöndu í Austur-Húnavatnssýslu. Fyrsti laxinn kom a land þann 5. júní eins og greint var frá á Feyki.is. Aðeins Blanda og Norðurá eru komnar á blað yfir veiðitölur á angling....
Meira

Laus pláss í verknámsdeildum

Ennþá eru örfá laus pláss í verknámsdeildum FNV, eins og fram kemur á heimasíðu skólans. Fyrir þá sem sækja um heimavist er í boði hagkvæm og heimilisleg heimavist. Hægt er að hafa samband við skólann símleiðis og í gegnum ...
Meira

Sundlaug Sauðárkróks opnuð á ný

Sundlaug Sauðárkróks hefur nú verið opnuð á ný eftir endurbætur. Lauginni var lokað um miðjan maí vegna viðhalds og stóð þá til að viðgerðir tækju 2-3 vikur en þær drógust á langinn. Það sem eftir er sumar verður opi
Meira

Fyrsti fundur nýrrar sveitarstjórnar

Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 18. júní kl. 16:15 í Safnahúsinu við Faxatorg. Hlusta má á fundi í beinni útsendingu á vef sveitarfélagsins en einnig eru fundar...
Meira

Byrðuhlaup og hátíðarhöld á Hólum

Ungmennafélagið Hjalti ætlar að standa fyrir frábærri fjölskyldudagskrá þriðjudaginn 17. júní.  Klukkan 11 hefst Byrðuhlaup 2014. Þátttökugjald er 1.000 kr. Skráning hefst kl. 10:45 og fer fram við Grunnskólann að Hólum, eins...
Meira

Jóhann Björn setti nýtt Íslandsmet

Jóhann Björn Sigurbjörnsson, spretthlaupari úr Tindastól/UMSS, náði frábærum árangri á Sumarmóti UMSS í gær. Jóhann Björn, sem er 19 ára, sigraði í 200 m hlaupi á 21,36 sek, sem er nýtt Íslandsmet 22 ára og yngri. Helsti ke...
Meira

Skagfirðingar mæta sterkir til leiks á landsmót 2014 – úrslit úrtökumóts

Opið vormót Skagfirðinga og sameiginlegt úrtökumót fyrir Landsmót hestamanna 2014 hjá Stíganda, Léttfeta og Svaða fór fram á Vindheimamelum um helgina. Samkvæmt fréttatilkynningu var Trymbill frá Stóra-Ási og Gísli Gíslason ef...
Meira

Félagsmót Svaða á föstudaginn

Félagsmót hestamannafélagsins Svaða verður haldið föstudaginn 20. júní 2014 klukkan 17 á Hofgerðisvelli. Keppt verður í A- og B flokki, ungmennaflokki, unglinga- og barnaflokki. Skráning er á halegg@simnet.is eða í síma 453-7904...
Meira