Fréttir

Firma- og bæjakeppni Stíganda 2014

Á annan í Hvítasunnu var haldin firma- og bæjakeppni á Vindheimamelum í Skagafirði. Á vef Stíganda kemur fram að fín þátttaka hafi verið í flestum flokkum og feiknagóðir gæðingar sáust leika listir sínar á vellinum. Dómarar ...
Meira

Tilboði Vinnuvéla Símonar ehf. tekið vegna lagningu á hitaveitu

Sveitarfélagið Húnaþing vestra hefur samþykkt að taka tilboði Vinnuvéla Símonar ehf. vegna vinnu við lagningu hitaveitu í Línakradal í Húnaþingi vestra. Í fundargerð byggðaráðs Húnaþings vestra kemur fram að þrjú tilboð...
Meira

17. júní á Sauðárkróki

Hátíðar- og skemmtidagskrá á Sauðárkróki í tilefni af Þjóðhátíðardegi Íslands. 10:30 – Þjóðhátíðarsundmót Héraðsmót UMSS fer fram í Sundlaug Sauðárkróks. Skráning á sund@tindastoll.is til og með 15. júní. Ef...
Meira

„Garún Icelandic Stout“ kosinn besti bjórinn

Bjórhátíðin á Hólum var haldinn laugardaginn 7. júní síðastliðinn. Um 110 gestir mættu á hátíðina sem þýðir eiginlega að það hafi verið uppselt að sögn Brodda Reyrs Hansen, einum af skipuleggjendum hátíðarinnar. Boði
Meira

Viðhald girðinga meðfram vegum í Blönduósbæ

Viðhaldi girðinga meðfram  vegum í svf. Blönduósbæ skal vera lokið fyrir 30. júní samkvæmt því sem kemur fram á heimasíðu Blönduósbæjar. „Þar sem tilgangur girðinganna er að koma í veg fyrir lausagöngu búfjár meðfram ...
Meira

7. besti árangur frá upphafi

72. Vormót ÍR var haldið í gærkveldi á Laugardalsvellinum í blíðskaparveðri. Skagfirðingurinn Jóhann Björn Sigurbjörnsson var á meðal keppenda og kom hann fyrstur í mark í 100 m hlaupi karla á 10,71 sek og bætti sitt persónule...
Meira

Metmánuður hjá Klakki SK

Mokveiði var í maímánuði hjá ísfisktogarnanum Klakki SK, í eigu FISK Seafood á Sauðárkróki, en samkvæmt sjávarútvegsvefnum Sax.is var um metmánuð að ræða. Þá veiddust 366 tonn á einungis sex veiðidögum og var heildaraflinn...
Meira

Safnabókin 2014 er komin út

Í Safnabókinni má finna upplýsingar um meira en 160 söfn, setur, sýningar, þjóðgarða og kirkjur um allt land. Á undanförnum árum hefur verið mikil gróska í safnamenningu og fjölmörgum verkefnum hefur verið hrundið af stað í
Meira

17. júní á Blönduósi

Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur um allt land þann 17. júní næstkomandi. Í nýjasta tbl. Gluggans kemur fram að á Blönduósi verða ýmsar skemmtilegar afþreyingar í boði s.s. skrúðganga, börnum boðið að far...
Meira

Aðalfundur Leikfélags Blönduóss

Samkvæmt vef Húna verður aðalfundur Leikfélags Blönduóss haldinn í Félagsheimilinu á Blönduósi miðvikudaginn 18. júní og hefst hann klukkan 20. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf en að auki liggur fyrir að ber...
Meira