Fréttir

Ósigur hjá Stólastúlkum á föstudaginn

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætti liði Fjölnis á Fjölnisvellinum í Reykjavík á föstudaginn. Fjölnisstúlkur mættu sterkari til leiks og náðu forskoti strax á fyrstu mínútunni þegar Íris Ósk Valmundsdóttir skoraði f...
Meira

Lífshættuleg líkamsárás á Hvammstanga

Karlmaður á fertugsaldri hlaut lífshættulega áverka þegar ráðist var á hann á Hvammstanga í gærkvöldi. Samkvæmt heimildum Rúv.is hafa fjórir karlmenn verið handteknir í tengslum við rannsókn málsins og eru þeir í fangageymsl...
Meira

Hópferð á fornbílum

Agnar á Miklabæ og Ragnar í Hátúni í Skagafirði ætla að efna til hópferðar á gömlum bílum á sjálfan þjóðhátíðardaginn, 17. júní. Hefst ferðin í Varmahlíð klukkan 10 að morgni dags. Eru allir sem eiga fornbíla 25 ára ...
Meira

Málþing um konur í Sturlungu í Skagafirði 19. júní

Félagið á Sturlungaslóð, Héraðsbókasafn Skagfirðinga, Kakalaskáli og Stofnun Árna Magnússonar standa fyrir málþingi í Kakalaskála þann 19. júní kl 17-19. Málþingsstjóri er Guðrún Ingólfsdóttir fræðimaður og er aðga...
Meira

Ísbjörnin færður um set í Minjahúsinu

Ísbjörninn sem hefur verið í Minjahúsinu á Sauðárkróki hefur nú fengið fastan samastað í húsinu, samkvæmt vef Byggðasafnsins. Björninn, sem felldur var við Þverárfjallsveg sumarið 2008, verður að láni frá Náttúrustofnun ...
Meira

Jónsmessuferð Léttfeta

Jónsmessuferð Léttfeta verður farin laugardaginn 21. júní að Reykjum á Reykjaströnd. Lagt verður af stað úr hesthúsahverfinu kl 12:30. Verð er kr. 3300 og innifalið er dásemdar kjötsúpa og aðgangur að heitu pottunum. Nauðsynl...
Meira

Keppt til úrslita á úrtökumóti fyrir Landsmót

Opið vormót Skagfirðinga og sameiginlegt úrtökumót fyrir Landsmót hestamanna 2014 hjá  Stíganda, Léttfeta og Svaða fór fram á Vindheimamelum í dag og verður keppt til úrslita á morgun. Þeir sem mæta í úrslit á morgun, sunnu...
Meira

Tap hjá Tindastóli á Sauðárkróksvelli í dag

ÍA sigraði lið Tindastóls 5-0 í 1. deild karla í dag í fyrsta „alvöru“ heimaleik Stólana á tímabilinu en ekki hefur verið hægt leika á Sauðárkróki fyrr en nú vegna bágs ástands vallarins.  Garðar Bergmann Gunnlaugsson sk...
Meira

Áhrif þyngdar knapa á íslenska hestinn

Vikuna 2. - 6. júní var sett upp rannsókn á Hólum til að mæla áhrif af mismiklum knapaþunga á hjartslátt hesta, mjólkursýrumyndun í blóði og hreyfingar á tölti. Á heimasíðu Hólaskóla segir að notaðir voru níu fullorðnir ...
Meira

Veitingastaðir á NLV komu vel út úr eftirlitsverkefni

Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra hrinti framkvæmd í eftirlitsverkefni í vor þar sem veitingastaðir í landshlutanum voru til skoðunar. Samkvæmt heimasíðu heilbrigðiseftirlitsins tóku veitingamenn án undantekninga mjög vel í v...
Meira