Fréttir

Fákar og fólk á DVD

Út er komin á DVD kvikmyndin Fákar og fólk. Myndin var frumsýnd í Félagsheimilinu á Blönduósi í sumar  en hún var tekin haustið 2008. Sýnir hún hrossasmölun á Laxárdal og stóðréttir í Skrapatungurétt og fjallar um það æv...
Meira

Steinull hf. gefur reykköfunartæki

Þessa dagana standa yfir námskeið hjá starfsmönnum Steinullar hf í almennri skyndihjálp og viðbrögðum við eldsvoða. Við það tækifæri gaf Steinull hf. Brunavörnum Skagafjarðar tvö fullkomin reykköfunartæki til afnota. Náms...
Meira

ENDURSKOÐUN STJÓRNARSKRÁRINNAR

 Almennt  Stjórnarskráin er ekki tilraunaverkefni. Stjórnarskráin er undirstaða laga og réttar í samfélaginu, undirstaða sem þarf eins og aðrar slíkar að standa sem mest óhögguð. Því þarf að færa stjórnarskrána til betri v...
Meira

Útgáfuhátíð Byggðasögu Skagafjarðar

Í tilefni útgáfu fimmta bindis Byggðasögu Skagafjarðar, sem að þessu sinni fjallar um byggðir Rípurhrepps og Viðvíkurhrepps, verður blásið til fagnaðar í kvöld, kl. 20:30 á Sveitasetrinu á Hofstöðum. Til skemmtunar verður...
Meira

Framboð til stjórnlagaþings, Birna Kristbjörg Björnsdóttir 4184

Ég heiti Birna Kristbjörg Björnsdóttir og mig langar að kynna mig aðeins fyrir þér lesandi góður. Menntun og starfsreynsla. Ég er viðskiptafræðingur að mennt, en er líka eiginona, móðir og amma. Ég lærði í fjarnámi frá H
Meira

Ætlar þú að kjósa?

Í fyrsta sinn fær íslenska þjóðin að setja sér stjórnarskrá. Alþingi hefur vísað þessum rétti til þjóðarinnar. Ákvörðun Alþingis er augljóslega tilraun til að rétta fram hönd til sátta í samfélaginu. Það er því...
Meira

Í dag verða sagðar hundafréttir

Hundarnir tveir sem fengu að dvelja á Lögreglustöðinni á Króknum í dag og sagt var frá á Feyki.is eru komnir til síns heima. Höfðu þeir trítlað í bæinn frá Reynistað sem er 11 km frá Króknum. En nú er Nói týndur. Hundur...
Meira

Hundar í óskilum

Tveir hundar af "íslensku bergi brotnir" eru nú í haldi Lögreglunnar á Sauðárkróki eftir að þeir voru handsamaðir fyrr í dag í Hlíðarhverfi. Eigendur þeirra eru beðnir um að bregðast skjótt við og sækja þá á Lögreglustö...
Meira

Beggi Blindi með uppistand í kvöld

Í kvöld verður Beggi Blindi með uppistand í Húsi frítímans á Sauðárkróki frá kl. 20:00 en hann hefur getið sér góðs orðspors með skemmtilegum sögum af blindum sem sjáandi einstaklingum í gegnum tíðina.   Beggi Blindi van...
Meira

Þurfti Oddný Harðardóttir að létta á sér?

Sigurjón Þórðarson formaður Frjálslyndaflokksins er afar undrandi á vinnubrögðum fjárlaganefndar Alþingis en í morgun fór nefndin yfir álitsgerð Daggar Pálsdóttur um skerðingu á réttindum sjúklinga vegna fyrirhugaðs niðursku...
Meira