Fréttir

Hafa gefið rúmlega 400 kg af nautgripakjöti

Ung hjón í Skagafirði ákváðu í sumar að leggja sitt af mörkum til hjálpar efnaminni fjölskyldum í landinu og gáfu um 200 kíló af nautgripakjöti til Hjálparstofnunar Kirkjunar. Ætla þau að endurtaka leikinn nú fyrir jólin. ...
Meira

Lögreglan á Blönduósi finnur fíkniefni

Lögreglan á Blönduósi stöðvaði bifreið í gærkvöldi sem var á norðurleið við reglubundið eftirlit. Við leit í bifreiðinni merkti fíkniefnahundur lögreglunnar á Blönduósi á tösku sem í bifreiðinni var. Var taskan í eigu...
Meira

Króksþrif með athyglisverða nýjung

Nú getur hreingerningarfyrirtækið Króksþrif á Sauðárkróki boðið upp á umhverfisvæna bónleysingu sem er nýjung hér á landi og er fyrsta og eina fyrirækið á Íslandi sem það getur. Á heimasíðunni Króksþrif.is segir að ...
Meira

Árshátíðarundirbúningur í Húnavallaskóla

Undirbúningur fyrir árshátíð Húnavallaskóla er í fullum gangi þessa dagana.  Líkt og undanfarin ár var Jóhönna Friðrika Sæmundsdóttir leikkona fengin til að undirbúa hátíðina með krökkunum. Frá því mánudaginn 15. nóve...
Meira

Hitaveitulögnin yfir Héraðsvötnin komin í lag

  Viðgerð er lokið á annarri hitaveitulögninni yfir Héraðsvötnin í Skagafirði sem fór í sundur í upphafi mánaðar. Náttúruöflin geta oft verið erfið viðureignar og fengu starfsmenn Skagafjrðaveitna að finna fyrir því. ...
Meira

Þarf að breyta stjórnarskrá lýðveldisins núna?

Ég myndi segja að endurskoðun stjórnarskrárinnar sé ekki eitt af mikilvægustu úrlausnarefnunum núna.  Þjóðin er í ákveðnu uppnámi eftir hrunið og í slíku ástandi eiga menn helst ekki að taka stórar ákvarðanir.  Ég er ...
Meira

SMS Jólalag

http://www.youtube.com/watch?v=O5H9zbx5oiw Á YouTube er að finna myndskeið þar sem jólalagið SMS frá hljómsveitinni Manstu gamla daga á Sauðárkróki hljómar en diskurinn sem einnig ber nafnið SMS er væntanlegur í verslanir næsta f...
Meira

Bændabandið af stað á ný

Hinir eldhressu félagar í Bændabandinu hafa nú tekið upp þráðinn að nýju og sett saman skemmtiprógram við allra hæfi. Hafa þeir ekki komið saman síðustu sjö árin, eða eftir að þeir náðu að móðga hálfa sveitina á þor...
Meira

Afmælisfagnaður HSS á laugardaginn

Blásið er til veislu í félagsheimilinu Melsgili laugardagskvöldið 27. nóv. kl: 20:30 í tilefni að 40 ára starfsafmæli Hrossaræktarsambands Skagfirðinga.  Ekkert kostar inn en þeir sem hafa hug á að mæta þurfa að skrá sig í da...
Meira

Jólamarkaður á Hvammstanga

Jólamarkaður verður haldinn í félagsheimilinu Hvammstanga laugardaginn 27. og sunnudaginn 28. nóvember nk. og verður opið frá kl. 14:00-17:30 báða dagana. Kveikt verður á jólatrénu við félagsheimilið kl 16:30 á laugardag og hafa...
Meira