Hafa gefið rúmlega 400 kg af nautgripakjöti
feykir.is
Skagafjörður
25.11.2010
kl. 08.37
Ung hjón í Skagafirði ákváðu í sumar að leggja sitt af mörkum til hjálpar efnaminni fjölskyldum í landinu og gáfu um 200 kíló af nautgripakjöti til Hjálparstofnunar Kirkjunar. Ætla þau að endurtaka leikinn nú fyrir jólin.
...
Meira