Fréttir

Menningarráð úthlutar 17,5 milljónum

Seinni úthlutun verkefnastyrkja Menningarráðs Norðurlands vestra, fyrir árið 2010, fór fram í Hótel Varmahlíð fimmtudaginn 28. október. Alls fékk 51 aðili styrk samtals að upphæð 17,5 milljónir. Hæstu styrkirnir námu 1.200 þú...
Meira

Jörð skelfur í Blöndudal

Jarðskjálfti að stærðinni 3,7 varð undir Blöndulóni rúmlega níu í gærkvöld en hrina skjálfta hefur verið á svæðinu frá því á þriðjudagsmorgun en um 30 skjálftar hafa mælst á svæðinu á þeim tíma. Skjálftinn í gær...
Meira

Vantar þig flottan kjól fyrir jól?

Það stefnir í hörku Flóamarkað í Félagsheimilinu á Blönduósi laugardaginn 30. október næstkomandi. Markaðurinn hefst klukkan 13 og stendur til klukkan17. Þegar hafa allmargir pantað söluborð og verður bæði notað og nýtt á...
Meira

Notendastýrð heimaþjónusta samþykkt

 Félagsmálaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að fela félagsmálastjóra að gera í tilraunaskyni samning til 6 mánaða við einn notanda heimaþjónustu þar sem notandinn fær afmarkað fjármagn sem nemur 4 tímum á viku og gerir sjál...
Meira

Von á vonskuveðri

 Von er á fyrstu vetrarlægðinni um helgina en spáin gerir ráð fyrir austlægari átt, 5-10 m/s. Skýjað, en úrkomulítið. Hvessir síðdegis, norðaustan 10-18 í og slydduél, en 13-20 á morgun með vaxandi úrkoma síðdegis. Hiti 0 t...
Meira

Öll börn rétt á leikskólagöngu

Umboðsmaður barna hefur sent sveitarfélaginu Skagafirði erindi þar sem sveitarfélagið er hvatt til þess að koma til móts við fjölskyldur í fjárhagsvanda og tryggja þar með öllum börnum tækifæri til að ganga í leikskóla óhá...
Meira

Stjörnusjónaukar í alla skóla landsins

Félagar frá Stjörnufræðivefnum og í Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnanes komu í Árskóla í dag á ferð sinni um landið en félagið ætlar að gefa stjörnusjónauka í alla grunn- og framhaldsskóla á landinu.  Það voru þeir Ott...
Meira

Hækkun upp á 3 – 5%

Á fundi Fræðsluráðs Húnaþings vestra á dögunum mætti Guðrún Lára Magnúsdóttir og fór yfir vinnu við fjárhagsáætlun Leikskólans Ásgarðs fyrir árið 2011. Flestir liðir eru framreiknaðir með hækkun upp á 3-5%. Fæðisg...
Meira

Íslandsmeistararnir í heimsókn í kvöld

5. umferð Iceland Express deildarinnar hefst í kvöld með þremur leikjum. Þá koma Íslandsmeistararar Snæfells í heimsókn í Síkið þar sem Tindastóll ætlar að beita öllum brögðum og vinna leikinn. Snæfellingar sitja í 2. - 4. ...
Meira

Enginn Órói í Bifröst í kvöld

Í Sjónhorni dagsins urðu þau leiðu mistök að auglýst er sýning á íslensku kvikmyndinni Óróa í Bifröst í kvöld, fimmtudaginn 28. október. Hið rétta ku vera að myndin, sem fengið hefur fína aðsókn í Króksbíói hingað til...
Meira