Fréttir

Rúmlega 1700 gestir heimsóttu Hafíssetrið

Þriðjudagurinn 31. ágúst var síðasti opnunardagur Hafíssetursins á Blönduósi á þessu ári en rúmlega 1700 gestir heimsóttu Hafíssetrið í sumar og er það sambærilegt og í fyrra. Gestir koma frá öllum heimshornum og hefur þa...
Meira

Skyggni afleitt í Skagafirði

Skyggnið í gær var ekki eins gott og fólk á að venjast í hinum fagra Skagafirði en mikið moldrok af hálendinu gekk yfir héraðið. Sveinn Brynjar Pálmason var á röltinu fyrir ofan Sauðárkrók með myndavél og festi ófögnuðinn...
Meira

Sameining HSB og HS ekki ákveðin

Heilbrigðisráðherra, Guðbjartur Hannesson ásamt fríðu föruneyti, heimsótti Heilbrigðisstofnanirnar á Blönduósi og Sauðárkróki sl. fimmtudag. Tilefni heimsóknarinnar var að fara yfir komandi fjárlög með framkvæmdastjórnum a...
Meira

Bílskúr brann á Hvammstanga

Brunavörnum Húnaþings vestra barst tilkynning um eldsvoða í bílskúr að Garðavegi 16 á Hvammstanga um kl 14:11 á laugardag. Engin var heima þegar eldurinn kom upp og var það athugull vegfarandi sem tók eftir því að reyk lagði f...
Meira

Mikill fjöldi tók þátt í Laufskálaréttarhelgi

Mikill fjöldi fólks tók þátt og fylgdist með þeim fjölmörgu atriðum sem voru í boði á Laufskálaréttarhelgi. Lögreglan segir að allt hafi farið vel fram. Á föstudag var haldin sölusýning á svæði Léttfeta þar sem mör...
Meira

Grátrana í Skagafirði

Grátrana sást á föstudagsmorgun við bæinn Vallanes í Skagafirði. Fékk Náttúrustofa NV upphringingu frá Smára Sigurðssyni sem hafði séð hana á akri við veginn þegar hann átti leið hjá. Starfsmaður náttúrustofunar fékk s...
Meira

Stóðréttardagur í Víðidal nálgast

Nú eru aðeins örfáir dagar í stóðsmölun og stóðréttir í Víðidalstungurétt í Víðidal. Hátíðin hefst  kl 17.30 á fimmtudaginn með sölusýningu á Gauksmýri. Föstudaginn 1. okt. er stóðinu smalað til byggða. Gestir sem...
Meira

Myndasyrpa úr Vesturdal

Hér eru nokkrar myndir úr fjárréttum í Vesturdal haustið 2006. Myndirnar tók Pétur Ingi.
Meira

Erla og Stefán kokka

Þau Erla Ísafold Sigurðardóttir og Stefán Ólafsson á Blönduósi voru matgæðingar vikunnar í Feyki í mars 2008 og buðu lesendum upp á humar, kjúkling og kókosbollueftirrétt.   Humarforréttur fyrir 6  1,2 kg. stór humar í ...
Meira

Svefnpokinn allur útataður í tyggjói að innan

Hver er maðurinn? Sigríður Guðrún Sigmundsdóttir (Sigga Simma).  Hverra manna ertu? Dóttir Guðlaugar Gísladóttur og Sigmundar Pálssonar (Laugu og Simma á Smáragrundinni).   Árgangur? Ég er svo heppin að tilheyra hinum frábær...
Meira