Fréttir

Við lögðum til skýra leið - samningaleiðina

Niðurstaða fjölskipaðrar nefndar sem endurskoðaði fiskveiðilöggjöfina að beiðni sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra var mjög skýr og endurspeglaði almenna samstöðu fulltrúa sem komu úr öllum geirum sjávarútvegs og frá...
Meira

Maður slasaðist er hestur hans hnaut

Maður slasaðist er hestur sem hann var á við smalamennsku hnaut með þeim afleiðingum að maðurinn féll af baki en slysið gerðist í heimalandi við bæinn Hól í Lýtingsstaðarhreppi en maðurinn var í félagi við annan að smala þ...
Meira

Endurnýja þurfti dælu þar sem báðar dælur Brunavarna Húnaþings vestra voru óvirkar

Brunavarnir Húnaþings vestra hafa fengið heimild til þess að kaupa notaða dælu frá Eldstoðum ehf, en báðar færanlegu dælur slökkviliðsins eru óvirkar. Kostnaður við kaupin er að upphæð 585000 og hafa Brunavarnir fengið heimi...
Meira

Met sett í meðalvigt

Á heimasíðu SAH Afurða ehf. segir að í gær var búið að slátra tæplega 20.000 fjár hjá SAH Afurðum á þessu hausti. Síðastliðinn föstudag, féll húsmetið í meðalþyngd dilka, en þann dag var slátrað 2440 dilkum og var me
Meira

Verkstæðið gamla að hverfa af yfirborði jarðar

Það eru heldur betur sviptingar við Freyjugötuna á Króknum þessa dagana. Þar vinna starfsmenn Vinnuvéla Símonar Skarp við að rífa niður gamla KS verkstæðið sem sannarlega var farið að láta á sjá. Ljósmyndari Feykis tók s...
Meira

Klakkur með 100 tonn af þorski

Í gær  var landað úr Klakki SH-510 á Sauðárkróki en skipið var með um 100 tonn af þorski og 8 tonn af ufsa til vinnslu í frystihúsi FISK Seafood á Sauðárkróki og 3 tonn af karfa og 2 tonn af ýsu sem fer á markað í Reykjaví...
Meira

Karlmenn fundust til að leika

Fréttir þess efnis að Leikfélag Sauðárkróks sárvantaði þrjá karlmenn til að taka þátt í uppfærslu félagsins á leikritinu Jóni Oddi og Jóni Bjarna bar árangur því þeir mættu á fund félagsins í gær og buðu fram krafta...
Meira

Söngurinn ómar hjá unga fólkinu

Nú er kórastarfið hjá grunnskólakrökkunum í Árskóla að hefjast að nýju og búið að setja niður æfingar.  Í vetur fjölgar þeim sem halda utan um kórinn því Tomas R. Higgerson og Rögnvaldur Valbergsson verða undirleikarar ...
Meira

List í skiptum fyrir allt milli himins og jarðar

Fimmtudaginn 23.september verður opið hús hjá Nesi listamiðstöð frá klukkan 18 til 20. Listamenn septembermánaðar bjóða Skagstrendingum og nærsveitungum í heimsókn í vinnustofur sínar þar sem listamennirnir munu sýna gestum s
Meira

Umboðsmaður knattspyrnumanna með skó á hillu ósáttur við fréttaflutning

Svavar Sigurðsson, ostameistari og umboðsmaður knattspyrnumanna  sem lagt hafa skó sína á hilluna, hafði samband við Feyki í morgun og hafði Svavar alvarlegar athugasemdir við frétt Feykis frá því í gær þar sem greint var frá
Meira