Fréttir

Heilbrigðisstofnanir og sameining sveitarfélaga

Umræða um viðamiklar sameiningar ríkisstofnana og sveitarfélaga á Íslandi er nú fyrirferðarmikil og ber sannarlega að líta á sem jákvæðan fylgifisk hrunsins. Hlutur sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu í efnahagshruninu er h...
Meira

Gísli breytir ósk um ótímabundið leyfi yfir í tímabundið

Feykir.is sagði frá því á mánudag að Gísli Árnason myndi óska lausnar úr sveitastjórn á næsta fundi sveitastjórnar og þegar fréttin var borin undir Gísla staðfesti hann fréttina en vildi ekki gefa upp ástæðu þess að hann...
Meira

Minnihlutinn náði að knýja fram áheyrnarfulltrúa

Eftir hörð mótmæli minnihluta í sveitastjórn Skagafjarða um að fá ekki áheyrnafulltrúa í þeim fastanefndum sveitarfélagsins sem þeir eiga ekki fastan fulltrúa í gaf meirihlutinn eftir á sveitastjórnarfundi í gær þar sem lög
Meira

Hnúfubakur flæktist í þorskaneti

Stór hnúfubakur flæktist í veiðarfærum netaveiðibátsins Hafborgarinnar í gær á Skagafirði og komst hann hvorki lönd né strönd. Ekki tókst að losa hann fyrr en búið var að aflífa skepnuna. Hafborgrin sem er tæplega 10 tonna b...
Meira

Michael farinn -Josh Rivers væntanlegur

Michael Fratangelo er farinn til síns heima eftir vonbrigðadvöl hjá Tindastóli nú á undirbúningsímabilinuJosh Rivers, sem upphaflega átti að koma til Tindastóls en hætt við það sökum mikils tíma sem fór í fyrir hann að afla s
Meira

Kanna á möguleika á málþing í samvinnu við Landsbyggðin Lifi

Trausti Bjarnason hefur lagt fram beiðni til Atvinnu- og ferðamálanefndar Skagafjarðar um fjárveitingu til undirbúnings málþings sem halda á í tengslum við aðalfund samtakanna Landsbyggðin lifi en stefnt er að því að fundurinn f...
Meira

Lóuþrælar fara á stjá

Karlakórinn Lóuþrælar hefur auglýst eftir lagvissum körlum, sem langar til að eyða miðvikudagskvöldum í söng með góðum félögum. Æfingar verða haldnar í Ásbyrgi og hefjast 6. okt. Að sögn Guðmundar St. Sigurðssonar er æ...
Meira

Opið hús á Varmalandi í Sæmundarhlíð

Í tengslum við Laufskálarétt verður opið hús á Varmalandi í Sæmundarhlíð 26. september frá kl.  11-17. Þar  verða til sölu folöld og trippi sum undan 1. verðlauna foreldrum frá Varmalandi og Miðsitjuhestum ehf.  Einnig ver
Meira

Uppskeruhátíð meistaraflokks Hvatar

Knattspyrnudeild Hvatar hélt uppskeruhátíð meistaraflokks um s.l. helgina eftir að hafa lokið keppni í 2. deild en liðið endað í 5. sæti. Góð mæting var og snæddur var góður 3ja rétta máltíð áður en komið var að skemmti...
Meira

Það fer hlýnandi

Þeir sem ætla í réttir um helgina eru án efa farnir að spá í helgarveðrið en frá deginum í dag á heldur að fara hlýnandi. Spáin gerir ráð fyrir að í dag verði hæg norðaustlæg átt, en hæg suðlæg átt á morgun. Bjart m...
Meira