Fréttir

Opnunarball hjá Friði í kvöld

Vetrarstarf félagsmiðstöðvarinnar Friðar á Sauðárkróki hefst í kvöld með opnunarballi fyrir nemendur í 8. – 10. bekk. Ballið fer fram í Húsi Frítímans en það er Unglingaráð Friðar sem hefur undirbúið ballið og lofa krak...
Meira

Venjan að flagga er gesti ber að garði

Forvitinn vegfarandi hafði samband við Feyki.is rétt í þessu og benti á að íslenska og spænska fánanum væri flaggað við húsnæði Fisk Seafodd á Sauðárkróki. Var vegfarandinn að forvitnast um hvaða merkismenn væri í heimsókn...
Meira

Vinsæll, Eitill, Dynfari og fleiri á kappreiðum Skeiðfélagsins Kjarvals

Skeiðfélagið Kjarval hefur birt ráslista f.kappreiðar félagsins sem verða haldnar í dag kl.16.00 Á félagssvæði Léttfeta Sauðárkróki. Keppt verður í 150 og 250 m skeiði , startbásar, byrjað verður á 250 m skeiðinu.  Rás...
Meira

Alls bárust 180 athugasemdir við aðalskipulag Blönduósbæjar

Bæjarstjórn Blönduósbæjar hefur samþykkt tillögu að aðalskipulagi Blönduósbæjar 2010- 2030. Samtals bárust 180 athugasemdir sem flestar mótmæltu að Húnavallaleið var ekki sýnd á aðalskipulaginu. Bæjarstjórn taldi ekki fors...
Meira

Gengið til góðs 2. okt

Annað hvert ár efnir Rauði kross Íslands til landssöfnunarinnar Göngum til góðs til styrktar alþjóðaverkefnum sínum. Nú blæs Rauði krossinn aftur í lúðra og efnir til sjöttu landssöfnunarinnar laugardaginn 2. október fyrir sta...
Meira

Bending, Brynhildur, Flenna og Kögun til sölu

Háskólinn á Hólum auglýsir á heimasíðu sinni fjórar merar í eigu skólans til sölu. Áhugasamir skulu skila skriflegum tilboðum til skólans fyrir  15. október næst komandi. Jafnframt kemur fram á heimasíðunni að skólinn ásk...
Meira

Hestamenn hugi vel að hesthúsum sínum um helgina

Laufskálarétt í Skagafirði fer fram um helgina. Að því tilefni vill Lögreglan á Blönduósi minna hestamenn í Húnaþingi á að huga vel að hesthúsum sínum. Reynslan hefur sýnt að síðastliðin ár hefur verið brotist inn í hes...
Meira

Gestir Laufskálaréttar ættu að taka með sér regnföt

Spáin fyrir helgina gæti alveg verið verri en engu að síður ættu gestir sem ætla sér í Laufskálarétt á morgun að huga að því að taka með sér regnföt. Spáin fyrir daginn í dag gerir ráð fyrir hægviðri og skýjuðu veð...
Meira

Brummi og rúllusamstæða hlutu verðlaun

6 nemendur frá Varmahlíðarskóla komust áfram í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda en á dögunum fóru nemendurnir suður í vinnusmiðjur og unnu áfram með sínar hugmyndir.  Skemmst er frá því að segja að tvær hugmyndir af f...
Meira

Naut féllu í haughús

Björgunarsveitin Húnar var kölluð út snemma á miðvikudagsmorgun til að aðstoða ábúendur á Tannstaðabakka í Hrútafirði en þar höfðu fjögur naut fallið ofan í haughúsið. Vel gekk að ná gripunum upp úr haughúsinu og va...
Meira