Fréttir

Eiríkur Hauks flýgur til Íslands til að syngja á Laufskálaréttaballi

Rauðhærði rokkarinn Eiríkur Hauksson mun nú um helgina gera hlé á upptökum i Riga þar sem hann dvelur þessa dagana við upptökur ásamt rokkgoðinu Ken Hensley til þess að koma og syngja með hljómsveitinni Von á Sauðárkróki á ...
Meira

Mikið um að vera hjá heldri borgurum

Félagsstarf eldri borgara í Skagafirði er með miklum blóma og hefur félag þeirra auglýst dagskrá og samkomur vetrarins fram að áramótum í Húsi frítímans á Sauðárkróki. Komið er saman klukkan 13:00 mánudaga og fimmtudaga. Í ...
Meira

Fundað um sameiningu heilbrigðisstofnanna

  Í dag mun heilbrigðisráðherra eiga fund með bæjarráði Blönduósbæjar og stjórn Bs en efni fundarins er að ræða um fyrirhugaða sameiningu heilbrigðistofnanna á Norðurlandi vestra. Líkt og lesendur muna stóð til að samei...
Meira

Ærin Bóthildur hjólaði til byggða

Gangnamönnum á Auðkúluafrétti brá heldur betur í brún þegar þeir gengu heiðina á dögunum. Voru þeir á niðurleið þegar þeir heyra skyndilega torkennileg hljóð. Vita þeir ekki fyrr en kind tekur fram úr þeim á mótorknún...
Meira

Nýjir samningar um ræktunarlönd á Hofsósi

Á fundi skipulags- og byggingarnefndar Skagafjarðar í gær voru lagðar fram tillögur Skipulags og byggingarfulltrúa að lóðarmörkum fyrir hluta ræktunarlanda á Hofsósi. Í ljósi þess að mörg þessara landa eru einungis til í fa...
Meira

Umhverfisátak á Skagaströnd

 Sveitastjórn Skagastrandar hefur falið sveitastjóra að taka saman lista yfir þær eignir einstaklinga, fyrirtækja og sveitarfélagsins þar sem útlit og umgengnismál séu aðfinnsluverð. Jafnframt var sveitastjóra á fundnum falið a...
Meira

Bjartur og fallegur haustdagur

  Runninn er upp fallegur haustdagur með froststillu í morgunsárið. Spáin gerir ráð fyrir hægri breytilegri átt og léttskýjuðu veðri. Suðaustan 8-13 og dálítil rigning á morgun. Vægt frost framan af degi, en hiti síðan 4 ti...
Meira

Stórsýning gæðinga í reiðhöllinni á morgun

Það stefnir í stórgóða sýningu í reiðhöllinni Svaðastaðir á Sauðárkróki á morgun. Mörg úrvalshross koma fram, þar á meðal eru Alfa frá Blesastöðum, Þóra frá Prestbæ, Sindri frá Vatnsleysu, Álmur frá Skjálg, Borði ...
Meira

Heilbrigðisstofnanir og sameining sveitarfélaga

Umræða um viðamiklar sameiningar ríkisstofnana og sveitarfélaga á Íslandi er nú fyrirferðarmikil og ber sannarlega að líta á sem jákvæðan fylgifisk hrunsins. Sameining sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra liggur nú vonandi lo...
Meira

Sveitastjórn Skagafjarðar styður óháða úttekt á forsendum tillagna Hafrannsóknarstofnunnar

Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum í gær ályktun þess efnis að styðja þau áform sjávarútvegsráðherra um að láta fara fram óháða úttekt á forsendum tillagna Hafrannsóknarstofnunar og ákvarðanna um magn vei...
Meira