180 þúsund krónur söfnuðust í ágóðaleik
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
15.09.2010
kl. 10.59
Tindastóll og Þór frá Akureyri áttust við í æfingaleik í gærkvöldi. Leikurinn var líka ágóðaleikur fyrir Ingva Guðmundsson og fjölskyldu, en Ingvi heldur senn í mergskipti til Svíþjóðar. Alls söfnuðust 180.104 krónur.
Fj
Meira