Fréttir

180 þúsund krónur söfnuðust í ágóðaleik

Tindastóll og Þór frá Akureyri áttust við í æfingaleik í gærkvöldi. Leikurinn var líka ágóðaleikur fyrir Ingva Guðmundsson og fjölskyldu, en Ingvi heldur senn í mergskipti til Svíþjóðar. Alls söfnuðust 180.104 krónur. Fj
Meira

Ný tegund lögfræðiþjónustu á Íslandi – skjalagerð á netinu

Á sunnudaginn voru formlega opnaðar þrjár nýjar vefsíður, skilja.is, kaupmáli.is og erfðaskrá.is. Á síðunum gefst þeim eru að skilja, vilja gera erfðaskrá eða kaupmála kostur á að leggja fram allar nauðsynlegar upplýsingar
Meira

Gaman í leikskólanum á Vallabóli

Á þriðjudögum er gaman hjá leikskólakrökkunum á Vallabóli á Húnavöllum  því Herdís ætlar að vera hjá þeim alla þriðjudaga í vetur og í afleysingum. Svo er líka farið í sund á þriðjudögum. Vetrarstarfið er að k...
Meira

Hauganesbardagi í túninu heima

Sigurður Hanesn hefur hefur sviðsett mannskæðasta bardaga Íslandssögunnar sem lýst er í Sturlungu, Haugsnesbardaga sem háður var 19.apríl 1246. Sigurður sótti grjót á gröfunni sinni í nágrennið, 200 kílóa grjóthnullunga, einn...
Meira

Haustið er klárlega komið

Eftir ótrúlegan blíðukafla skall haustið í öllu sínu veldi á í gærmorgun með norðan hvassviðri og rigningu. Ekki er spáin betri fyrir daginn í dag en gert er ráð fyrir norðan 8 -13 m/s og súld eða rigningu.  Heldur á hann
Meira

Haustlitaferð eldri borgara í Húnaþingi

Haustlitaferð eldri borgara á vegum kirkna í Breiðabólsstaðar- og Melstaðarprestaköllum verður farin í dag en ferðinni er heitið suður í Borgarfjörð með Reykholt sem aðalviðkomustað. Þar verður snæddur hádegisverður og dru...
Meira

Arnór sigraði í punktamótum sumarsins

Nú er nýlokið punktamótum sumarsins hjá Golfklúbbi Skagastrandar en það eru kvöldmót sem haldin eru vikulega allt sumarið og spilaðar 9 holur hverju sinni. Alls voru haldin 15 mót og tóku alls tæplega 40 golfarar þátt í þeim. ...
Meira

Visit Skagafjörður nú á ensku

  Skagfirski ferðavefurinn, www.visitskagafjordur.is hefur nú verið opnaður á ensku.  Á vefnum er hægt að nálgast upplýsingar um alla ferðaþjónustu í Skagafirði á einum stað, auk upplýsinga um áhugaverða staði og héra...
Meira

Meðalvigt tæp 16 kíló

Í  gær hafði 9500 dilkum verið slátrað hjá SAH Afurðum ehf. og var meðalvigt þeirra lamba tæp 16 kíló. Aðspurður um hvort rétt væri að lömbin væru lítil sagði Sigurður Jóhannesson að þau væru ullarlítil eftir gott suma...
Meira

Veldur hver á heldur – sögulegt verkefni

Ríkisstjórn Íslands stendur nú á tímamótum. Breytingar hafa verið gerðar á verkaskiptingu og ráðherraskipan sem ætlað er að styrkja stjórnina og efla hana í viðureign við verkefnin framundan. Á slíkum tímamótum er viðei...
Meira