Fréttir

Þjóðleikur - Leiklist fyrir ungt fólk á Norðurlandi

Þjóðleikur er stórt leiklistarverkefni sem haldið er á öllu Norðurlandi í samstarfi við Þjóðleikhúsið og fjölmarga áhugasama aðila. Verkefnið nær til alls Norðurlands, allt frá Bakkafirði til Húnavatnssýslna. Auglýst er e...
Meira

Útivistarhópur á toppnum

Útivistarhópur FNV hélt undir lok síðustu viku í enn eina gönguförina en útivistarhópur skólans hefur undanfarin ár verið duglegur við að klífa hin ýmsu fjöll hér í nágrenninu. Að þessu sinni var það Tindastóll sem var
Meira

Stóðsmölun og Papaball um helgina

Um helgina verður mikið fjör í Austur Húnavatnssýslu, stóðsmölun á Laxárdal og réttir í Skrapatungurétt og er þetta í tuttugasta skipti sem gestum er boðið að taka þátt í ævintýrinu. Stóðréttarhelgi Skrapatunguréttar...
Meira

Hótel Varmahlíð stækkar

Svanhildi Pálsdóttur, hótelstjóra í  Hótel Varmahlíð, hefur f.h. Gestagangs  verið úthlutað lóð lóð norðan Arionbanka í Varmahlíð til að byggja herbergisálmu, 2 hæðir 20-30 herbergi, til að auka gistirými Hótelsins í...
Meira

Met uppskera á byggakri á Skagaströnd

„Þetta þykir nú bara ansi gott, fimm tonn af einum hektara,“ segir Jónatan Líndal frá Holtastöðum í Langadal. Hann stendur á kerruupalli og bíður eftir Júlíusi, bróður sínum, sem ekur þreskivélinni um byggakurinn á Skagst...
Meira

Heiðursbúfræðingur gefur góða gjöf

Gísli Pálsson á Hofi er einn mörgum hollvinum Hólaskóla er Gísli Pálsson á Hofi. Gísli átti sinn þátt í uppbyggingu skóla og Staðar á síðustu áratugum liðinnar aldar. Gísli hefur nýverið gefið út ævisögu sína og í h...
Meira

Laufskálaréttarhelgi framundan

Nú fer að líða að Laufskálaréttarhelgi með öllum þeim uppákomum sem henni fylgja og hefst skipulögð dagskrá föstudaginn 24. september í og við reiðhöllina Svaðastaðir þar sem stórsýning og skagfirsk gleði verða  í háve...
Meira

Vilja Safnarasafn

Hjónin Auðunn Sigurðsson og Berglind Björnsdóttir á Blönduósi hafa sent menningar og fegrunarnefnd bæjarins erindi þar sem þau leggja til að stofnað verði safn á Blönduósi sem haldi utan um muni hina ýmsu safnara á staðnum. ...
Meira

Vantar karlmenn í leikuppfærslu

Leikfélag Sauðárkróks ætlar að setja upp leikrit um tvíburana góðkunnu Jón Odd og Jón Bjarna nú í haust og er samlestur leikara þegar hafinn. Enn er ekki búið að manna verkið að fullu og er leitað að karlmönnum sem náð ha...
Meira

Húnavaka fastsett þriðju helgi í júlí

Menningar og fegrunarnefnd Blönduósbæjar ákvað á fundi sínum í vikunni að festa 3 helgina í júlí fyrir Húnavökuna, en á næsta ári er það 15.-17. júlí. Voru fundarmenn sammála um að Húnavaka sumarsins hafi heppnast mjög ...
Meira