Fréttir

Arnar og Hrafnhildur best

Knattspyrnufólk í Tindastól hélt uppskeruhátíð sína sl. laugardag en fyrr um daginn tryggðu strákarnir sér íslandsmeistaratitilinn í 3. deild karla. Líkt og venjan er á uppskeruhátíðum voru veitt verðlaun en best þóttu í karl...
Meira

Róleg helgi hjá lögreglunni á Sauðárkróki

Í dagbók lögreglunnar á Sauðárkróki kemur fram að helgin var með rólegra móti. Betur fór en á horfðist þegar ekið var á átta ára stúlku á föstudag en hún slapp svo til ómeidd. Þá fóru skemmtanahöld vel fram þrátt fyri...
Meira

AJ Leðursaumur með nýja vörulínu

Aj Leðursaumur á Hjaltastöðum hefur sent frá sér nýja vörulínu sem er alíslensk framleiðsla, sérunnar lambsgærur sem notaðar eru í undirdýnur fyrir hnakka. Heldur hita á vöðvum í baki og dregur í sig svitann. Voru undirdýnu...
Meira

Gamla bílaverkstæðið rifið

Nú er unnið að því hörðum höndum að jafna gamla bílaverkstæði KS við jörðu og eru þar að verki starfsmenn Vinnuvéla Símonar Skarphéðinssonar. Húsið á sér langa og merka sögu en upphaflega var það byggt sem sláturhús. ...
Meira

Eineltisátak – opinn borgarafundur á Sauðárkróki

Heimili og skóli – landssamtök foreldra, Liðsmenn Jerico, Olweusaráætlunin og Ungmennaráð SAFT í samstarfi við Símann, mennta-  og menningarmálaráðuneytið, félags- og tryggingarmálaráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið, Sam...
Meira

Nú er úti veður vott

Hún er ekki falleg spáin fyrir næsta sólahringinn en spáin gerir ráð fyrir norðan 13-20 m/s með rigningu, fyrst V-til. Sums staðar talsverð úrkoma í dag. Dregur úr vindi og úrkomu í kvöld og nótt. Norðan 8-13 súld með köflum ...
Meira

Heimilt að urða allt að 21.000 tonni af sorpi á ári

Kynningarfundur vegna urðunarstaðar í Stekkjavík verður haldinn á morgun í Félagsheimilinu á Blönduósi og hefst fundurinn klukkan 17:00. Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Norðurár bs. við  ...
Meira

Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda ( NKG )

Vinnusmiðja NKG2010 verður haldin fimmtudaginn 16. sept. og föstudaginn 17. sept. frá kl. 09.00-16.00. Afrakstur vinnusmiðjunnar mun verða uppi á verðlaunahátíð NKG. Sunnudaginn 19. september verður verðlaunahátíð NKG í húsakynn...
Meira

Hjörtur og Guðni sigurvegarar á opna Skýrr mótinu

Opna Skýrr mótið var haldið laugardaginn 11.september með Greensome  fyrirkomulagi.40 þátttakendur voru eða 20 pör. Mótið fór fram í blíðskaparveðri þó að þokan hafi aðeins verið að stríða kylfingunum til að byrja með. ...
Meira

Biðlista eytt í Árvist

Á síðasta fundi Fræðslunefndar Skagafjarðar kom fram að nú séu 76 börn í Árvist en engu að síður séu 10 börn á biðlista eftir plássi. Ákveðið var á fundinum að ráða starfsmann í 50% starfi til þess að mæta biðlista...
Meira