Fréttir

Nú er tækifæri til breytinga

Starfshópur skipaður af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðhera sem hafði það hlutverk að endurskoða lög um stjórn fiskveiða hefur nú skilað frá sér skýrslu til ráðherra, þar sem álitaefni eru greind, tillögur lagðar fram ...
Meira

Viðhaldi Safnahúss Skagfirðinga ábótavant

Ástand Safnahúss Skagfirðinga og aðgengismál á bókasafni eru óviðunandi að mati menningar- og kynningarnefndar svf. Skagafjarðar. Guðmundur Þór Guðmundsson frá tæknideild sveitarfélagsins segir að brýn þörf sé á því að h...
Meira

Nú skal hreinsað til

  Byggingarfulltrúa á Blönduósi hefur verið falið að lista upp staði í sveitarfélaginu þar sem hreinsa á til en skipulags- bygginga og veitunefnd sveitarfélagsins hafði til umræðu á fundi sínum á dögunum umgengni í sveit...
Meira

Ættartengsl

Sóley er fjarskyldur ættingi Herra Hundfúls. Það er staðreynd.
Meira

Tindastóll í aðra deild

Það verður varla annað sagt en að Stólarnir hafi lekið upp í 2. deild í gærdag - en hverjum er ekki sama hvernig liðið komst upp, aðalmálið var að komast upp um deild. Okkar menn mættu liði Árborgar öðru sinni í undanúrsli...
Meira

Félag foreldra langveikra barna og barna með ADHD/ADD í Skagafirði stofnað

Félag foreldra langveikra barna og barna með ADHD/ADD í Skagafirði var formlega stofnað, mánudagskvöldið 6. september s.l. í Húsi Frítímans á Sauðárkróki. Sérstakir gestir voru Ingibjörg Karlsdóttir formaður ADHD samtakanna o...
Meira

Umhverfisverðlaun Skagafjarðar veitt í sjötta sinn

Umhverfisviðurkenning Skagafjarðar var í vikunni veitt í sjötta sinn en það er samstarfsverkefni Soroptimistaklúbbs Skagafjarðar og Sveitarfélagsins. Viðurkenningar eru veittar árlega úr allt að 7 flokkum en í ár eru viðurkenni...
Meira

Lægstu skuldir sveitarfélaga með yfir 1000 íbúa

Ekkert sveitarfélag á Íslandi með fleiri en 1000 íbúa er með lægri skuldir og skuldbindingar en Húnaþing vestra en þetta var kynnt á fundi byggðaráðs Húnaþings vestra í vikunni.  Fjárhagsstaða Húnaþings vestra er afar tra...
Meira

Hjólkoppasafnari á ferðinni á Sauðárkróki

Margir bílar á Sauðárkróki hafa tapað hjólkoppum að undanförnu. Ekki hafa allir kopparnir verið teknir af bílunum, heldur bara einn. Rennir það stoðum undir það að hér sé safnari á ferðinni, sem vilji aðeins eitt eintak af ...
Meira

Lífleg sala fasteigna á Sauðárkróki

Sala á fasteignum á Sauðárkróki var nokkuð lífleg í júlí og ágúst  s.l. miðað við síðustu mánuði.  Á tímabilinu júlí – ágúst s.l. voru seld 6 einbýlishús, 1 raðhús og 3 minni íbúðir. Verð á fasteignum á svæ
Meira