Fréttir

Afturelding - Hvöt 2-2

Næstsíðasti leikur sumarsins hjá meistaraflokki karla hjá Hvöt fór fram s.l. laugardag á Varmárvelli í Mosfellsbæ gegn Aftureldingu.  Þótti leikurinn nokkuð fjörlegur samkvæmt heimasíðu gestgjafanna en alls litu fjögur mörk da...
Meira

Benjamín formaður 10. bekkjarráðs

 Undir lok síðustu viku var komið í 10. bekkjar ráð í Árskóla en hlutverk ráðsins er að halda utan um fjáröflun bekkjarins í vetur og skipuleggja starfið. Talið er vera mikill heiður að komast í ráðið en eftir æsispennan...
Meira

Ágóðaleikur til styrktar Ingva Guðmundssyni og fjölskyldu

Tindastóll og Þór leika annan æfingaleik sinn á stuttum tíma, þriðjudaginn 14. september og verður hann í æfingatíma meistaraflokksins kl. 18.40. Liðin áttust við á laugardaginn var í Þelamerkurskóla og sigraði Tindastóll í...
Meira

Skokkað til styrktar Ingva Guðmunds

Árlegt lokahlaup Skokkhóps Árna Stefánssonar verður hlaupið þann 18. september næst komandi en að þessu sinni munu hlaupararnir hlaupa til styrktar Ingva Guðmundssonar sem á næstunni þarf að gangast undir mergskipti í Svíþjóð. ...
Meira

Guðmundur Jóhann Guðmundsson í Tindastól

Bolvíkingurinn Guðmundur Jóhann Guðmundsson hefur gengið til liðs við Tindastól frá Fjölni. Hann flutti suður á bóginn að vestan síðsumars, en ákvað nú að söðla um og spilar því með Tindastóli í vetur. Guðmundur er f...
Meira

Heimildarmynd um túnið á Hóli

Eyvindur Karlsson bóndi á Hóli, hefur ráðist í það stórvirki að gera heimildarmynd um túnið við bæinn. Túnið er þekkt fyrir afar góð og næringarrík hey og eru jafnvel dæmi um það að heimilisfólk hafi snætt það sér t...
Meira

Frestun dragnótaveiðibanns fagnað

Á síðasta fundi byggðarráðs Húnaþings vestra greindi sveitarstjóri frá viðræðum er hann, oddviti og Ómar Karlsson f.h. B.B.H. útgerðar áttu við fulltrúa landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytisins um boðað bann á dragn
Meira

Grasið betra í Húnavatnssýslu?

Eitthvað virðist Skagfirskum kindum þykja grasið grænna hinum megin sýslumarka en yfir 600 kindur voru fluttar með bíl í gær úr húnvetnskum réttum og yfir í Staðarrétt þar sem eigendur þeirra biðu þeirra langt fram eftir kvöld...
Meira

Göngum frestað á Vatnsnesi

Vegna óhagstæðra skilyrða á laugardag var ekkert gengið á Vatnsnesfjallinu í Húnaþingi vestra eins og áætlanir gerðu ráð fyrir en mikil þoka umlukti fjallið og því var hvorki réttað í Hamarsrétt né Þverárrétt þann dag...
Meira

Rammvilltur Moggavefur

Moggavefurinn Mbl.is rammvilltist um helgina þegar sagt var frá týndum gangnamanni sem björgunarsveitir á Norðurlandi vestra leituðu að með góðri hjálp frá þyrlusveit Landhelgisgæslunnar. Að sögn Mbl.is var leitað á skaganum mil...
Meira