Fréttir

Efri-Núpskirkja endurbætt

Hollvinasamtök Efri-Núpskirkju hafa ásamt sóknarnefnd kirkjunnar unnið að endurbótum hennar en stefnt er að ljúka þeim endurbótum sumarið 2011 en þá verða 50 ár liðin frá vígslu kirkjunnar. Hollvinasamtökin hafa farið þess
Meira

Hreinn Sveinn hannar fyrir IKEA

Hreinn Sveinn Guðvarðarson á Sauðárkróki hefur verið valinn af IKEA til að hanna lausnir fyrir þröng rými. Var hann valinn úr hópi hönnuða sem kepptum um hylli IKEA. Heillaði hann forráðamenn IKEA upp úr skónum með hönnun s...
Meira

Tindastóll - Hamar Í kvöld

Tindastóll tekur á móti Hamarsmönnum í Lengjubikarnum í kvöld fimmtudag og hefst leikurinn kl. 19.15. Sigurvegarinn leikur síðan gegn Keflavík á útivelli í 8-liða úrslitum um næstu helgi. Bikarkeppni þessi, sem undanfarin á hefu...
Meira

Styrkir til endurglerjunar húsnæðis – Átaksverkefni 2010

Iðnaðarráðuneytið í samvinnu við Orkustofnun/Orkusetur hefur ákveðið að styrkja húseigendur sem ráðast vilja í endurbætur á einangrun húsnæðis í þeim tilgangi að draga úr orkunotkun og þar með kostnaði við upphitun þes...
Meira

Siglingaklúbburinn Drangey stækkar og dafnar

Á því rúma einu og hálfu ári sem Siglingaklúbburinn Drangey á Sauðárkróki hefur starfað hefur mikið áunnist. Unnið hefur verið markvisst að því að koma upp bátakosti og er nú svo komið að klúbburinn á eða hefur í sinni ...
Meira

Hafmeyjur gefa út til styrktar Ingva

 Saumaklúbburinn Hafmeyjurnar á Sauðárkróki hafa ákveðið að gefa út uppskriftabók Skagfirðingaa fyrir jólin en allur ágóði bókasölunnar mun renna óskiptur til styrktar Ingva Guðmundssonar sem þarf á næstunni að gangast u...
Meira

Það rofar til

Eftir linnulítið regn síðustu tveggja daga er gert ráð fyrir uppstyttu í dag en spáin gerir ráð fyrir norðan n orðan 5-8 m/s, og skýjað en rofar til í dag. Þokubakkar eða súld við ströndina fram eftir morgni. Norðaustan 5-10
Meira

Huggulegt haust á Norðurlandi vestra

SSNV atvinnuþróun hefur frumkvæði að þróunarverkefni í ferðaþjónustu, í samstarfi við greinina og Byggðastofnun, og er markmið með verkefninu að markaðssetja haustið á Norðurlandi vestra innanlands.  Nú þegar er ýmislegt ...
Meira

Dalvík skal það vera

Nú er það orðið ljóst að Skagfirðingar munu mæta Dalvíkingum  í 1. umferð Útsvars en viðureignin mun fara fram í Sjónvarpssal föstudaginn 12. nóvember næst komandi. Lið Skagafjarðar skipa þau Rúnar Birgir Gíslason, Eyþ...
Meira

Nauðungarsölumálum ekki að fjölga

Það sem af er árinu hafa verið stofnuð 24 nauðungarsölumál hjá sýslumannsembættinu á Sauðárkróki. Allt árið 2009 voru þau 49, árið 2008 voru þau 47, árið 2007 voru þau 28, árið 2006 voru þau 106 og árið 2005 voru 56 ...
Meira