Fréttir

Grunnskólinn að Hólum fékk bronsið

Lokahóf  Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda fór fram s.l. sunnudag hjá aðal bakhjarli NKG, Marel í Garðabæ. Innsendar hugmyndir í ár voru 1600 talsins. 45 hugmyndasmiðir voru valdir úr þessum stóra hópi, þ.á.m. tveir nemend...
Meira

3019,5 kílómetrar til styrktar Ingva

-83 skokkarar hlupu 1143 kílómetra 67 hjóluðu 1874 km 1 synti 1,5 km auk þess sem einn úr hópi skokkara gekk 30 km í göngum sem sýnir að menn vorum með hugann hjá okkur þó svo þeir væru annars staðar í verki, segir Árni Stefán...
Meira

Gísli Eyland markahæsti markvörður seinni tíma á Íslandi

 Gísli Eyland Sveinsson markvörður Tindastóls til fjölda ára er markahæsti markvörður í sögu Íslenskrar knattspyrnu í seinni tímum að sögn Víðis Sigurðssonar, sem skrifar grein um málið í Morgunblaðinu. Þetta kemur fram
Meira

Námskeið um stofnun og rekstur fyrirtækja í Húnaþingi

Impra, Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við SSNV og Sveitarfélagið Skagaströnd og Blönduósbæ hyggst bjóða upp á hagnýtt námskeið um stofnun og rekstur fyrirtækja þar sem þátttakendur vinna með eigin hugmyndir eða fyri...
Meira

Ný æfingartafla í dag

 Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls vill koma á framfæri að æfingartafla vetrarins er nú klár og verður byrjað að því undanskildu að þeim flokkum sem ekki verða í Íslandsmóti, verður raðað inn í vikunni. Áætl...
Meira

Skráning í Vetrar TÍM ætti að hefjast í næstu viku

Á heimasíðu Skagafjarðar segir frá því að þessa dagana sé unnið að uppsetningu og frágangi á æfingatöflum íþróttafélaganna og þeim námskeiðum sem í boði verða í vetur.  Búist er við því að frágangi verði loki...
Meira

Bráðvantar þrjá karlmenn

Nokkrar ungar konur á Sauðárkróki hafa nú um helgina auglýst eftir þremur karlmönnum og fylgir auglýsingunni að karlmennirnir verði að gefa sig fram fyrir átta í kvöld mánudag. Ástæða karlmannsleysis kvennanna er sú að þær...
Meira

Fjöldi manns í Laxárdalnum

Gríðarlegur mannfjöldi var samankominn í Laxárdalnum s.l. laugardag þegar hrossum var smalað í Skrapatungurétt en þetta var í 20. skiptið sem hin skipulagða dagskrá Ævintýrið Skrapatungurétt fer fram. Talnagleggstu menn vilja ...
Meira

ADHD – vitundarvika í V-Hún

ADHD samtökin leggja til að hérlendis verði skipulögð ADHD vitundarvika í  skólum og öðrum þjónustustofnunum barna, vikuna 20. – 24. september en víða í Evrópu  og í Bandaríkjunum er árlega skipulögð slík vika meðal anna...
Meira

Tap í lokaleik og tímabilið hálfgerð vonbrigði

Leikur Hvatar og Völsungs á laugardag varð aldrei sú skemmtun sem hann hefði getað orðið enda bauð veðrið upp á tækifæri fyrir góðan leik beggja liða. Eitt mark var skorað í sitthvorum hálfleiknum og voru það gestirnir sem g...
Meira