Fréttir

Tindastóll leikur til úrslita á morgun

 Úrslitaleikur 3. deildar fer fram á morgun laugardag er Tindastóll mætir Dalvík/Reyni á Ólafsfirði klukkan 13:00. Feykir.is hvetur þá sem ekki verða uppteknir í réttum að skella sér í góðan bíltúr og hvetja strákana okkar ...
Meira

Hvöt sækir Aftureldingu heim

Hvöt sækir Aftureldingu heim á Varmárvöllinn í Mosfellsbæ á morgun og leikur þar sinn næstsíðasta leik sumarsinsmí 2. deildinni. Hvöt situr nú í 5. sæti deildarinnar með 31 stig og geta með sigri komist uppfyrir Hött á Egilss...
Meira

Kvennaskólinn fær stórgjöf

Vinir Kvennaskólans á Blönduósi tóku í gær á móti stórgjöf, húsbúnaði Elínar Briem sem var á heimili hennar á Sauðárkróki árið 1900 og eflaust  fyrir þann tíma. Gefendur eru Dr. Helgi Sæmundsson verkfræðingur í Stutt...
Meira

Framtíð Jóns Sigurðssonar – Karlar á stalli og ímyndasköpun

Fræðasetur Háskóla Íslands á Norðurlandi vestra stendur fyrir málþinginu Framtíð Jóns Sigurðssonar – Karlar á stalli og ímyndasköpun, sunnudaginn 12. september nk. ol. 13:00-16:30 í Bjarmanesi á Skagaströnd. Sjónum verður b...
Meira

Nú skal hugað að Sæluviku

Þrátt fyrir að enn séu um níu mánuðir í Sæluviku er undirbúningur hennar hafinn en á heimasíðu sveitarfélagsins Skagafjarðar er hún boðuð vikuna 1. – 8. maí 2011. Forsæla verður 27. apríl til 30. apríl. Þeir sem hafa hug...
Meira

Kafarar heimsóttu Reykjaskóla

Sunnudaginn 6. september sl. komu  kafararnir Björgvin Vídalín Arngrímsson og Arnoddur Erlendsson í heimsókn í Skólabúðirnar á Reykjum og notuðu veðurblíðuna til að kafa í sjónum við Reykjatangann. Fóru þeir fram með allri f...
Meira

Njótið dagsins því svo fer að rigna

Eftir sumarauka síðustu viku gerir spáin ráð fyrir að hann fari að snúa sér í norðlægar áttir og rigningu. Dagurinn í dag verður hins vegar góður. Gert er ráð fyrir fremur hægri suðaustlægri átt og þurrt að mestu í dag....
Meira

Kynningarfundur úttektar Grunnskóla Húnaþings vestra undirbúinn

Skólastjóri Grunnskóla Húnaþings vestra, Sigurður Þór Ágústsson greindi frá áhuga skólastjórnenda á því að almennur kynningarfundur verði haldinn um niðurstöður stofnanaúttektar á starfsemi skólans sem framkvæmd var af ó...
Meira

Vilt þú taka þátt í mótun framtíðar?

Í kvöld kl. 21 flytja þau Martin Gren og Arna Björg Bjarnadóttir fyrirlestra, hann um stjórnmál náttúrunnar og Alþingi allra hluta og hún um hallæri af völdum hugarfars. Laugardaginn 11. september verður haldin ráðstefna á Hólum...
Meira

Gæran fær lofsamlega dóma

The Sleepless In Reykjavik WebTv er netsjónvarpssþáttur um tónlist en í nýjasta þætti er fjallað um tónlistarhátíðina Gæruna sem fram fór á Sauðárkróki um miðjan ágúst. Farið er lofsamlegum orðum um hátíðina auk viðtala...
Meira