Fréttir

Gísli Árna hættur í nefndum og ráðum

Gísli Árnason sem í vor skipaði annað sæti á lista vinstri grænna  í Skagafirði og er því fyrsti varamaður þeirra í sveitastjórn hefur í bréfi sem tekið verður fyrir á sveitastjórnarfundi á morgun óskað lausnar frá öl...
Meira

Vísindakaffi á Skagaströnd

Fræðasetur HÍ á Norðurlandi vestra og Rannís bjóða í Vísindakaffi í Kántrýbæ á Skagaströnd fimmtudaginn 23. september kl. 20-21:30. Dagskráin snýst um mikilvægi munnlegrar sögu og kynningu á verkefni Fræðasetursins á Skag...
Meira

Áfram norðanáttir

Það verða áfram norðlægar áttir og einhver væta er í kortunum. Spáin gerir ráð fyrir norðaustlægri átt, 5-10, og rigning með köflum. Hiti 2 til 7 stig
Meira

Besti bankinn á Sauðárkróki

 Blóðbankinn, eða besti bankinn mun senda útibú sitt til Skagafjarðar á morgun þriðjudag og á miðvikudag en að venju verður bílinn staðsettur við Skagafirðingabúð. Á morgun geta blóðríkir gefið á milli 11:30 og 17:00 en ...
Meira

Girnilegir uppáhaldsréttir

Í upphafi ársins 2008 áttu þau Dagný Huld Gunnarsdóttir og Hjörtur Elefsen uppskriftir vikunnar í Feyki. Uppskriftirnar sem þau buðu upp á eru hver annari girnilegri og í miklu uppáhaldi hjá þei Dagnýju og Hirti. Humarsúpa Humar...
Meira

Meðalhraði kærðra 115 km í ágúst

Lögreglan á Sauðárkróki tók þátt í samræmdu umferðarátaki ríkislögreglustjóra og vegagerðarinnar nú í sumar líkt og í fyrra. Alls voru 121 ökumenn stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í Skagafirði í sumar, flestir á þj
Meira

Lokaleikur Hvatar á morgun

Nú er komið að lokum keppnistímabilsins í knattspyrnunni hjá meistaraflokki karla hjá Hvöt en síðasti leikur sumarsins á morgun 18. september kl. 14:00 á Blönduósvelli en þá taka heimamenn á móti Húsavíkurdrengjunum í Völsung...
Meira

Nýr sveitarstjóri þarf að stíga fast á bremsuna

  -Gjörið þið svo vel og fáið ykkur af góðgerðunum því mér sýnist að nýr sveitarstjóri þurfi að stíga svo fast á bremsuna að það verði lítið um svona lagað hér eftir, sagði Guðmundur Guðlaugsson um leið og hann ...
Meira

Hvergerðingar sigruðu í Síkinu

Það var fátt um fína drætti í Síkinu í gær þegar Hamarsmenn úr Hveragerði unnu sanngjarnan sigur á döpru liði Tindastóls og sendu Stólana út úr Fyrirtækjabikar KKÍ. Lokatölur urðu 63-72 fyrir gestina en bestur í liði Tinda...
Meira

Fjöldi nauðungarsölumála í Húnavatnssýslum orðin 39 á árinu

Alls var stofnað til 50 nauðungarsölumála hjá sýslumannsembættinu á Blönduósi allt árið í fyrra en nú eru málin orðin alls 39 það sem af er ári 2010. Árið 2008 voru þau 29, árið 2007 voru þau 47, árið 2006 voru þau 61 o...
Meira