Fréttir

180 athugasemdir vegna aðalskipulags Blönduósbæjar

180 athugasemdir bárust vegna aðalskipulags Blönduósbæjar 2010-2030 og áttu þær allar við Húnavallaleið. Engu að síður féllst Skipulags-, byggingar- og veitunefnd Blönduósbæjar ekki á þær  athugasemdir að gert verði ráð f...
Meira

Fundað um Tröllaskagahring

Hagsmunaaðilar í ferðaþjónustu við Tröllaskagann þ.e. Skagafirði, Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð, funduðu í síðustu viku á Brimnes hóteli á Ólafsfirði til að stilla saman strengi fyrir komandi tíma. Frummælendur voru Freyr...
Meira

Útivistardagur Árskólabarna

Föstudaginn 3. september sl. var haldinn útivistardagur í Árskóla á Sauðárkróki. Nemendur skólans tóku þátt í ýmsum athöfnum og gerðu sér svo glaðan dag með sameiginlegri grillveislu á lóð skólans. Í myndasafni skólans...
Meira

Lítið lát á blíðunni

Það verður lítið lát á blíðunni næstu daga en næsta sólahringinn gerir spáin ráð fyrir hægri austlægari átt, skýjuðu veðri og úrkomulitlu. Léttir heldur til í dag og skýjað með köflum á morgun. Hiti 12 til 20 stig en...
Meira

Poppaðir Vilkomenn

 Vilko á Blönduósi hefur nú hafið framleiðslu á nýju kryddi sem hannað er sérstaklega fyrir popp. Poppsaltið ber keim af osta- og smjörbragði og bragðið þykir minna á gamla góða bíópoppið. Poppsaltið er kjörið á popp ...
Meira

Skyr og rjómi uppselt í Hlíðarkaup

Skagfirðingur sem ætlaði að kaupa sér skyr og rjóma í Hliðarkaup í gær greip í tómt og fékk þau svör að varan væri löngu uppseld enda Skagfirðingar duglegir við að tína ber þetta haustið. Berjaspretta er góð þrátt fyri...
Meira

Húsnæði Jarðgerðar auglýst til sölu

 Byggðastofnun hefur auglýst til sölu húsnæði sem áður hýsti Jarðgerð ehf. á Sauðárkróki. Um er að ræða 689,9 m2 mjög gott iðnaðarhúsnæði á Gránumóum, Sauðárkróki, byggt árið 2007.   Húsið er fullbúið tæ...
Meira

Stofnfundur foreldrafélags fyrir foreldra langveikra barna í Skagafirði

Í kvöldi klukkan 20:00 verður haldinn í Húsi Frítímans formlegur stofnfundur Félags foreldra langveikra barna og barna með ADHD/ADD í Skagafirði. Drög að markmiðum félagsins eru: -          að vera samstarfsvettvangur fo...
Meira

Mikið um skemmdarverk

Mikið hefur verið um skemmdarverk á leikskóla- grunnskólalóðum á Sauðárkróki að undanförnu en skemmdarverkin lýsa sér aðallega í rúðubrotum.  Á dögunum var brotinn þakgluggi í nýju húsnæði Ársala og er talið að þa
Meira

Grafa notuð við hvalskurð

Á annan hátt er unnið að hvalreka nú á dögum en áður fyrr. Þá var hnífum og sveðjum beitt á hvalinn og hann skorinn niður í hæfilega hluta svo hægt væri að flytja hann heim á hestum eða gangandi. Þá var allt nýtt nema ef...
Meira