Fréttir

Blönduskólakrakkar fóru í langa göngu

Þriðjudaginn 31. ágúst fóru unglingarnir í Blönduskóla í gönguferð með umsjónarkennurum sínum. Er þetta annað árið sem farið er í svona ferð, í fyrra var gengið á Spákonufell. Að þessu sinni var gengið upp frá Ystagili...
Meira

Vill binda kaup og kjör sveitastjóra við þingfarakaup

 Sigurjón Þórðarson fulltrúi Frjálslyndra og óháðra í sveitastjórn Skagafjarðar hefur lagt til að í ljósi erfiðrar fjárhagsstöðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar og þeirrar hagræðingar sem boðuð er á rekstri er lagt að od...
Meira

Óska eftir skýrslu um byggingu sundlaugar

Bæjarráð Blönduósbæjar hefur óskað eftir skýrslu frá framkvæmdanefnd um byggingu sundlaugar á Blönduósi þar sem gerð verði grein fyrir einstaka kostnaðarliðum. Jafnframt hefur ráðið samþykkt nýjan opnunartíma sundlaugarin...
Meira

Stutt æfingahlé

Þrátt fyrir að úti sé sól og yfir 20 gráðu hiti er sumarstarfi frjálsíþróttadeildarinnar lokið og stutt æfingahlé stendur yfir. Gert er ráð fyrir að æfingar byrji aftur 13. september með kastþjálfun úti fyrir alla aldurshóp...
Meira

Blöndurósbær styrkir kirkjuna

Blönduósbær hefur gert samning við Blönduóskirkju þess efnis að Blönduósbær styrki Blönduóskirkju sem nemur fasteignagjöldum kirkjunnar ár hvert og sumaropnun kirkjunnar sem nemur kr. 150.000.
Meira

Breytingar á ríkisstjórn tveir ráðherrar úr Norðvestur kjördæmi

  Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, hefur tilkynnt breytingar á ríkisstjórn. Út fara þau Kristján Möller, Álfheiður Ingadóttir, Gylfi Magnússon og Ragna Árnadóttir. Í þeirra stað koma Guðbjartur Hannesson og Ögmu...
Meira

September-körfuboltahátíð á laugardaginn

Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls stendur fyrir september-körfuboltahátíð á laugardaginn kemur í íþróttahúsinu á milli kl. 13 og 15. Settar verða upp körfuboltaþrautir, farið í leiki og að lokum verða grillaðar p...
Meira

Færðu kennslustofurnar út undir bert loft

Kennarar á unglingastigi Árskóla brugðu á það ráð í morgun að færa kennslustofur sínar upp í Grænuklauf þar sem varla var verandi innan dyra sökum blíðviðris en úti er sól og yfir 20 stiga hiti.  Krakkarnir voru greinileg...
Meira

Minnisvarði settur upp að Stöpum

Minnisvarði um Guðmund Bergþórsson, rímaskáld, hefur verið settur upp að Stöpum á Vatnsnesi. Guðmundur var uppi á árunum 1657-1705 og var eitt af mikilvirkustu rímnaskáldum allra tíma. Guðmundur lamaðist á fótum á fjórða
Meira

Ákvörðun ráðherra að gefa ekki út aflamark í úthafsrækju er ólögmæt

Sú ákvörðun sjávarútvegsráðherra að gefa ekki út aflamark í úthafsrækju á komandi fiskveiðiári er ólögleg samkvæmt lögfræðiáliti sem unnið hefur verið fyrir Landssamband íslenskra útvegsmanna og ráðuneytinu hefur veri
Meira