Fréttir

Grafarós skoðaður á sunnudaginn

Menningarminjadagur Evrópu hér á landi verður haldinn sunnudaginn 5. september n.k. og verður þema dagsins að þessu sinni sjávar- og strandminjar. Í tilefni dagsins mun  Þór Hjaltalín minjavörður Norðurlands vestra kynna verslun...
Meira

Kornskurður hafinn í Skagafirði

Þresking hófst í Skagafiðri í gær 1. sept en byrjað var að slá korn í Keldudal. Uppskera er mikil, um 5-6 tonn á hektara. Kornið er nokkuð grænt þó svo að akrar séu gulir yfir að líta. Útlit er fyrir góða kornuppskeru í ...
Meira

Sauðfjárbændur í Skagafirði fagna breytingu á verðskrá SAH afurða ehf.

Stjórn Félags sauðfjárbænda í Skagafirði fagnar breytingu verðskrár sauðfjárafurða hjá SAH afurðum. Jafnframt hvetur stjórnin aðra sláturleyfishafa til að taka  SAH afurðir sér til fyrirmyndar og breyta umsvifalaust verðskr...
Meira

Börn 12 ára og yngri mega bara vera úti til átta

 Útivistartími barna og unglinga styttist í dag en frá og með deginum í dag og fram í maí mega börn 12 ára og yngri aðeins vera úti til klukkan átta á kvöldin. Unglingar á aldrinum 13 til 16 ára mega vera úti til klukkan tíu....
Meira

"Meira að hafa upp úr þessu en landasölunni"

  Fyrir algjöra slysni bjó Kristinn Sigurhansson bóndi í Húnaþingi vestra, til blómaáburð sem sannarlega má kalla ofurblómaáburð. –Ég var nú bara að sjóða landa eins og ég geri alltaf á mánudagskvöldum og þegar ég var a...
Meira

Sjálfstæðismenn ósáttir við sinn hlut í sveitastjórn

 Fulltrúar Sjálfstæðisflokks sátu hjá við bæði afgreiðslur atvinnu- og ferðamálanefndar og félags- og tómstundanefndar á fundi sveitastjórnar í gær. Óskuðu fulltrúarnir bókað að ástæða þess sé að flokkurinn eigi en...
Meira

Djásn og dúlleríi með flóamarkað

Flóamarkaður verður haldinn í Djásnum og dúlleríi á Skagaströnd, laugardaginn 4. sept. frá kl. 14.00. – 18.00. Fólk er hvatt til að drífa sig í að taka aðeins til í geymslum og skápum og  gefa gömlum munum og fötum nýtt l...
Meira

NMT kerfið kvatt

Í dag lokrar Síminn NMT kerfinu sem hefur í áratugi þjónað öryggishlutverki bæði til sjós og lands. Byggðasafnið á Skógum fær NMT senda til varðveislu. Nú er ekki lengur unnt að reka NMT kerfið þar sem það er barns síns t
Meira

Verðskrá sauðfjárafurða hækka hjá SAH

Hjá SAH Afurðum hefur verið tekin sú ákvörðun að hækka verðskrá sauðfjárafurða og er það gert í ljósi þess að kjör félagsins voru orðin nokkuð lakari heldur en annarra stærri sláturleyfishafa á landinu. Einnig er hér b...
Meira

Aðalskipulag Skagastrandar samþykkt

Á fundi sveitarstjórnar Skagadtrandar í síðustu viku lá tillaga að aðalskipulagi Skagastrandar 2010-2022 til afgreiðslu sveitarstjórnar. Samkvæmt bókun skipulags- og byggingarnefndar 23. ágúst sl. er lagt til að aðalskipulag sveita...
Meira