Fréttir

Árleg landskeppni Smalahundafélags Íslands

Hin árlega landskeppni Smalahundafélags Íslands var haldin við frábærar aðstæður á Vorboðavelli við Blönduós helgina 28. - 29. ágúst s.l. Vel var mætt og var 21 hundur skráður til leiks en keppt er í 3 flokkum. Það var smal...
Meira

Gengið saman á Hólum

  Á sunnudaginn var, 5. september, var gengið saman á sjö stöðum á landinu meðal annars á Hólum í Hjaltadal. Með göngunni var gengið til liðs við læknavísindin en um er að ræða styrktargöngu þar sem fullorðnir þáttt...
Meira

KS býður sauðfjárbændum vaxtalaust lán

Kaupfélag Skagfirðinga í samstarfi við Leiðbeiningamiðstöðina hefur ákveðið að bjóða sauðfjárbændum í Skagafirði hagstæð lán til til fjölgunar sauðfjár með aukinni framleiðslu og bættri afkomu að leiðarljósi með svo...
Meira

Sigríður Eygló og Arnar Geir best

Unglingaráð Golfklúbbs Sauðárkróks hélt uppskeruhátíðin sína s.l. sunnudag. Iðkendur byrjuðum daginn á því að hittast við golfskálann en þaðan var haldið á Vatnahverfisvöll við Blönduós þar sem að skipt var í tvö li
Meira

Jón Oddur og Jón Bjarni á svið í haust

Stjórn Leikfélags Sauðárkróks hefur ákveðið haustverkefni ársins, en það mun verða leikrit um þá sívinsælu tvíbura Jón Odd og Jón Bjarna sem Guðrún Helgadóttir setti á prent en sagan varð strax vinsæl meðal íslenskra bar...
Meira

Sannleiksnefnd um kvótakerfið

Áður en Alþingi fer að fjalla í alvöru um væntanlega skýrslu nefndar Jóns Bjarnasonar sjávarútvegsráðherra um endurskoðun kvótakerfisins er nauðsynlegt að sett verði á laggirnar „SANNLEIKSNEFND“ sem fái heimild til að ka...
Meira

Nýjar ljósleiðaratengingar í Hlíðahverfi

Nú getur Gagnaveita Skagafjarðar boðið íbúum í Háuhlíð, Barmahlíð og Víðihlíð að tengjast ljósleiðaranetinu og næstu daga ætti þeim að berast bréf inn um lúguna með nánari upplýsingum.  Fyrr í sumar var íbúum í R...
Meira

196 athugasemdir við aðalskipulag Húnavatnshrepps

 Á fundi hreppsnefndar Húnavatnshrepps kom fram að alls bárust 196 athugasemdir við aðalskipulag Húnavatnshrepps. Athugasemdir um að Húnavallaleið sé ekki á aðalskipulaginu voru samtals 190, þar af voru 164 algjörlega samhljóða...
Meira

Ekkert farsímasamband í stórum hluta Húnavatnshrepps

Hreppsnefnd Húnavatnshrepps lýsti á síðasta fundi  áhyggjum sínum yfir því að farsímakerfi NMT hafi verið  lokað frá og með 1. sept. 2010 og þar með sé ekkert farsímasamband í stórum hluta sveitarfélagsins.  Var sveitas...
Meira

Stokkið í hylinn

Í sumarhitunum síðustu misseri hafa ungir sem aldnir gert sér að leik að stökkva í hyl sem finnst í Gönguskarðsá fyrir ofan Sauðárkrók. Á sólríkum dögum hitnar áin nokkuð svo ekki er alveg óbærilegt að sulla í vatninu. St...
Meira