Fréttir

Skýrsla SSNV um viðhorfskönnun á Hveravöllum 2009

Dæmigerður ferðalangur á Hveravöllum er Frakki eða Þjóðverji, 26-35 ára gamall, skipulagði ferðina sjálfur, ferðaðist um á bílaleigubíl með vinum eða fjölskyldu, var að koma til Hveravalla í fyrsta sinn og gisti eina nótt. ...
Meira

39% aukning heimsókna í Minjahúsið

 Í sumar komu 5217 manns í Minjahúsið á Sauðárkróki, sem er 39% aukning frá í fyrra. Af þeim voru 2015 erlendir ferðamenn. Nær helmingur þeirra var í leit að upplýsingum. Minjahúsið var opið milli eitt og níu og var gerður g...
Meira

Viðtalstímar Menningarfulltrúa

Menningarráð Norðurlands vestra ákvað að hafa tvær úthlutanir á árinu 2010, með umsóknarfrestum um verkefnastyrki til og með 15. mars og nú 15. september og af því tilefni  verður Menningarfulltrúi Norðurlands vestra með eftir...
Meira

65 brautskrást frá Hólum

 3. september, voru 65 nemendur brautskráðir frá Háskólanum á Hólum, við hátíðlega athöfn í Hóladómkirkju. Rektor, Skúli Skúlason, ávarpaði nemendur, starfsmenn og aðra gesti, sem hann bauð að vanda velkomna heim í Hóla...
Meira

Réttað í Miðfirði

Fyrstu réttir haustsins fóru fram um helgina í blíðskaparveðri og var m.a. réttað í Miðfjarðarrétt. Ágætlega er talið hafa smalast af heiðinni og má gera ráð fyrir að fullorðin hross hafi verið rúmlega 300 stykki en ekki er ...
Meira

Góð staða Tindastóls eftir sigur á Selfossi

Tindastóll gerði góða ferð á Selfoss í dag þar sem liðið lék við Árborg sem hefur farið mikinn í 3. deildinni í sumar. Þetta var fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum 3. deildarinnar og fer síðari leikurinn fram á Sauðá...
Meira

Myndir frá golfmóti burtfluttra Skagfirðinga

Í vikunni sögðum við frá árlegu golfmóti burtfluttra Skagfirðinga sem fram fór á Hamarsvelli í Borgarnesi laugardaginn 28. ágúst s.l. Er þetta án efa orðið eitt stærsta og glæsilegasta átthagagolfmót sem haldið er hér á l...
Meira

Gengum úteftir til Búbba og keyptum Lindubuff

Hver er maðurinn?  Sigurlaug Margrét Bragadóttir ( Magga Braga ) Hverra manna ertu? Dóttir Laugu Sveins og Braga Sig  Árgangur?  Er svo heppin að tilheyra  “59 árgangnum, þessum eina sanna Hvar elur þú manninn í dag?  Ég ...
Meira

Grænfánahátíð austan Vatna

    Á undanförnum misserum hafa leik- og grunnskólinn austan Vatna unnið að innleiðingu vistvænna vinnubragða í störfum sínum, þar sem bæði nemendur og starfsfólk hafa tekið þátt. N.k. mánudag 6. september mun fulltrúi ...
Meira

Ketti bjargað eftir þriggja daga prísund í sjálfheldu

Slökkviliðið á Sauðárkróki var kallað út í hádeginu í dag til að bjarga ketti sem kominn var í sjálfheldu  í stóru tré á Aðalgötunni. Talið líklegt að hann sé búinn að dúsa þar a.m.k. í þrjá daga.   Það vo...
Meira