Skýrsla SSNV um viðhorfskönnun á Hveravöllum 2009
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
06.09.2010
kl. 09.02
Dæmigerður ferðalangur á Hveravöllum er Frakki eða Þjóðverji, 26-35 ára gamall, skipulagði ferðina sjálfur, ferðaðist um á bílaleigubíl með vinum eða fjölskyldu, var að koma til Hveravalla í fyrsta sinn og gisti eina nótt. ...
Meira