Fréttir

Sundæfingar hefjast í næstu viku

Sunddeild Tindastóls mun hefja vetrarstarf sitt mánudaginn 6. september. Þjálfarar þennan veturinn verða þau Fríða Rún Jónsdóttir og Fannar Arnarsson.   Æfingatafla er kominn á heimasíðu sunddeildarinnar.
Meira

Konusund í rökkrinu

Gríðarleg aðsókn hefur verið í Sundlaugina á Hofsósi í sumar. Þar hafa starfsmenn tekið á móti rúmlega  20.000 sundgestum og til að ljúka frábæru sumri á að bjóða upp á konukvöld í rökkrinu, fimmtudagskvöldið 9.septemb...
Meira

Hvöt - KS/Leiftur á morgun

Gengi Hvatarliðsins hefur verið gott í sumar í 2. deildinni í knattspyrnu og er farið að sjá fyrir endann á góðu tímabili hjá þeim. Á morgun verður liðið í baráttu við KS/Leiftur á heimavelli. Hvöt færði sig upp í 5. sæ...
Meira

Sex áfram í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda

Á heimasíðu Varmahlíðarskóla segir frá því að allmargir nemendur skólans tóku þátt í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda.  Af 44 þátttakendum úr 1600 umsækjanda hópi eru 6 nemendur úr Varmahlíðarskóla sem komast áfram m...
Meira

Loksins byrjað að rífa gamla bílaverkstæðið

Í fyrradag var hafist handa við niðurrif gamla bílaverkstæðis KS við Freyjugötu og ekki laust við að sumir bæjarbúar segðu loksins loksins enda hefur niðurrifið staðið til í langan tíma. Það eru vinnuvélar Símonar Skarphé
Meira

Þjóðaratkvæði um aflamark eða sóknarstýringu

Þar sem löngu er ljóst að hin furðulega LÍÚ nefnd um endurskoðun kvótakerfisins mun engu skila nema tillögum um óbreytt kvótakerfi, þá er víst að kvótakerfið verður að fara í þjóðaratkvæði og það sem fyrst. Fyrirfram...
Meira

Valið á milli hinna gáfuðu

Þrír Skagfirðingar hafa verið valdir út miklum fjölda tilnefninga í Útsvarslið Skagafjarðar fyrir veturinn 2010 -2011. Að þessu sinnu eru það þau Rúnar Birgir Gíslason, ráðgjafi hjá Skýrr, Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, ...
Meira

Svæðisskipulag Austur Húnavatnssýslu

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Skagastrandar var tekið fyrir bréf Samvinnunefndar um Svæðisskipulag Austur Húnavatnssýslu er varðar breytingu á Svæðisskipulagi Austur Húnavatnssýslu 2004-2016. Á auglýsinga- og kynningartíma b...
Meira

Góð uppskera í Skólgarði Húnaþings vestra

Fyrir skömmu fóru krakkarnir í fyrsta til fjórða bekk Grunnskóla Húnaþings vestra, ásamt umsjónarkennurum, að taka upp grænmeti úr skólagarðinum á Hvammstanga. Uppskeran þetta árið var góð, enda hefur tíðarfar verið með ...
Meira

Nýnemadagur á Hólum

Skólastarf hófst á Hólum á miðvikudag er nýnemar mættu heim til Hóla. Aldrei í sögu skólans hafa svo margir nemendur verið við Hólaskóla, en um 220 eru nú skráðir í skólann, meiri hluti þeirra í fjarnám.  Markmið nýnema...
Meira