Sundæfingar hefjast í næstu viku
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
03.09.2010
kl. 13.41
Sunddeild Tindastóls mun hefja vetrarstarf sitt mánudaginn 6. september. Þjálfarar þennan veturinn verða þau Fríða Rún Jónsdóttir og Fannar Arnarsson.
Æfingatafla er kominn á heimasíðu sunddeildarinnar.
Meira