Fréttir

Sló eigið vallarmet á 25 ára afmælismóti GÓS

Heiðar Davíð Bragason kom, sá og sigraði á 25 ára afmælismóti Golfklúbbsins Óss, Blönduósi þann 28. ágúst sl. en þar tók hann sín fyrstu skref í golfíþróttinni. Hann sló sitt eigið vallarmet og fór völlinn á 65 höggu...
Meira

Upp með stuttbuxurnar og sólarvörnina það er hitabylgja í kortunum

Sumarið er langt því frá búið en næstu daga er spáð bongóblíðu hér á Norðurlandi vestra.  Í dag gerir spáin ráð fyrir hægviðri og skýjuðu með köflum. Suðaustan 3 – 8 og léttir til í kvöld. Þokubakkar fram eftir m...
Meira

Bein steypireyðarinnar verða varðveitt

Vísir.is segir frá því að umhverfis- og menntamálaráðherra hafi fengið samþykkta tveggja milljóna króna fjárveitingu á ríkisstjórnarfundi í gærmorgun til að bjarga beinagrind steypireyðarinnar sem rak á land á Skaga á dögun...
Meira

Stjórn og trúnaðarráð Stéttarfélagsins Samstöðu funduðu í síðustu viku

 Fyrir skömmu fundaði Gylfi Arnbjörnsson , forseti ASÍ með stjórn Samstöðu í sal Samstöðu á Blönduósi. Þar var farið yfir tillögur að breytingum á skipulagi ASÍ og Gylfi fór einnig yfir samskipti Alþýðusambandsins við r
Meira

Góður sigur hjá Tindastól áfram í baráttunni um að komast upp um deild

Tindastólsliðið var sterkari aðilinn í leiknum og sigurinn sanngjarn.  Byrjunarlið Tindastóls var þannig; Arnar Magnús, Loftur, Donni, Bjarki, Pálmi, Árni Einar, Alli, Árni, Arnar Sig, Ingvi Hrannar og Kristinn Aron. Fyrri leikur
Meira

Körfuboltastarf yngri flokkanna hefst í dag

Keppnistímabil körfuboltafólks hjá Tindastól hefst formlega í dag 1. september, þegar æfingar hefjast í þeim yngri flokkum sem þátt taka í Íslandsmótinu, en þeir verða níu talsins og hafa ekki verið svo margir um árabil. Um ...
Meira

Hinir frægu skemmtu sér í Hólatúni um helgina

http://www.youtube.com/watch?v=qdLihnF9AZY   Það varð óvænt stjörnuhrap í Hólatúni á Sauðárkróki um helgina er stjörnur kvikmyndanna mættu þar til veisluhalda. Girt var fyrir úr lofti og landi þannig að ljósmyndari Feykis ko...
Meira

Göngum saman í fyrsta sinn í Skagafirði

Félagið Göngum saman hefur staðið fyrir styrktargöngum í Reykjavík undanfarin ár en er nú farið að teygja anga sína út á landsbyggðina. Í ár taka Skagfirðingar í fyrsta sinn þátt og verður boðið upp á fallegar leiðir á ...
Meira

-Óska þess heitast að sjá fullan leikvang að fólki

-Mín ósk er sú að fólk fylli stúkuna á vellinum og meira til og virkilega standi við bakið á okkur í leiknum í kvöld en sigur í honum færir okkur skrefi nær sæti á annarri deild að ári, segir Bjarki Már Árnason fyrirliði m...
Meira

Selasetrið skrifar undir samkomulag við sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið

Selasetur Íslands og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hafa nú gert með sér samkomulag um að rannsóknir á sel við Ísland og verkefni honum tengd verði framvegis í umsjón Selaseturs Íslands. Rannsóknirnar verða eftir se...
Meira