Fréttir

Ævintýrið Skrapatungurétt 20 ára 2010

Dagana 18. og 19. september verður mikið fjör í Austur Húnavatnssýslu, stóðsmölun á Laxárdal og réttir í Skrapatungurétt og er þetta í tuttugasta skipti sem gestum er boðið að taka þátt í ævintýrinu. Verður ýmislegt t...
Meira

Fríða Ísabel Friðriksdóttir Byrðuhlaupari ársins 2010

Byrðuhlaup Ungmennafélagsins Hjalta var haldið laugardaginn 14. ágúst síðastliðinn. Hlaupið var frá Grunnskólanum að Hólum sem leið lá eftir vegum og göngustígum upp í Gvendarskál. Aðeins fjórir vaskir hlauparar tóku þátt ...
Meira

Er hlaupið ekki að hlaupa?

 Á heimasíðu Leiðbeiningarstöð heimilanna má finna mörg góð ráðin. Eitt ráðið er hvað gera skal er rifsberjahlaupið vill ekki hlaupa en það gerist ef berin eru orðin fullþroskuð og lítið um grænjaxla. Við skulum sjá hv...
Meira

Mikil samstaða um samningaleiðina

Þverpólitísk endurskoðunarnefnd, skipuð fulltrúum  hagsmunasamtaka í sjávarútvegi hefur nú skilað af sér nær samhljóða áliti um meginatriði fiskveiðistjórnarinnar og telur meirihluti starfshópsins rétt að gerðir verði  ...
Meira

Bökuðu til styrktar Rauða krossinum

Þessar duglegu stúlkur, þær Elínborg Ósk Halldórsdóttir og Sigríður Vaka Víkingsdóttir á Hólum, bökuðu kökur og seldu til styrktar Rauða krossins. Þær söfnuðu 6858 kr.
Meira

Mikil samstaða um samningaleiðina

Meginniðurstaða Endurskoðunarnefndarinnar kemur fram í eftirfarandi orðum í niðurstöðukafla skýrslunnar: „Meirihluti starfshópsins telur rétt að gerðir verði  samningar um nýtingu aflaheimilda og þannig gengið  formlega fr
Meira

Vísindi og grautur í dag

 Hin árlega fyrirlestrarröð ferðamáladeildar Háskólans á Hólum Vísindi og grautur hefur göngu sína miðvikudaginn 8. sept. og það er Kristín Jónsdóttir, verkefnastjóri Á Sturlungaslóð sem ríður á vaðið. Kristín er ísl...
Meira

Hola í höggi á afmælisgolfmóti

Sameiginlegt mót Golfklúbbs Skagastrandar og Golfklúbbsins Óss á Blönduósi var haldið síðasta laugardag og var tilefnið 25 ára afmæli beggja klúbbanna á þessu ári. Alls tóku 36 golfarar þátt. Mótið var fyrst og fremst til ...
Meira

Styttist í stóðréttir

Nú eru menn í Húnaþingi vestra farnir að huga að stóðréttum í Víðidal en eins og venjulega eru þær fyrsta laugardag í október. Föstudaginn 1. október verður stóðinu smalað til byggða og daginn eftir verður réttað í Ví
Meira

Ágæti stuðningsmaður !

Knattspyrnudeild Tindastóls sendir í dag kveðju til stuðningsmanna sinni. Við birtum hana hér í heild; -Takk fyrir frábæra mætinu í síðasta leik en nú ætlum við að bæta um betur. Síðasti heimaleikur Tindastóls er framundan o...
Meira