Fréttir

Stúlkan með lævirkjaröddina á Mælifelli í kvöld

Hreindís Ylfa Garðarsdóttir ásamt hljómsveit er á ferð um Norðurland og flytur lög til heiðurs skagfirsku dægurlagasöngkonunni Erlu Þorsteinsdóttur en tónleikaröðina kallar hún Stúlkan með Lævirkjaröddina. Fyrstu tónleikarn...
Meira

Stígandafélagar mætast á sunnudag

Félagsmót hestamannafélagsins Stíganda verður haldið sunnudaginn 22. ágúst á Vindheimamelum. Keppnisgreinar: A- og B- flokkur, barna-, unglinga-, og ungmennaflokkar. Skráningar þurfa að berast á netfangið totla@hotmail.com í síða...
Meira

Síðasta opnun Spes í sumar

Spes sveitamarkaður á Laugarbakka verður opinn fram á sunnudag og er það í síðasta sinn á þessu sumri. Markaðurinn hefur fengið frábærar viðtökur í sumar og tóku fjölmargir íbúar Húnaþings vestra þátt í því að framlei...
Meira

Sigurjón Rúnar fór holu í höggi

Á Opna Ólafshúss mótaröðinni hjá Golfklúbbi Sauðárkróks s.l. miðvikudagskvöld náði Sigurjón Rúnar Rafnsson að slá draumahöggið er hann fór holu í höggi þegar hann sló með 5- járni á 3. braut. Sigurjón hefur fiktað...
Meira

Námsvísir Farskólans í burðarliðnum

Námsvísir Farskólans kemur í öll hús um mánaðarmótin ágúst/september. Námskeiðslýsingar eru hins vegar langflestar komnar inn á heimasíðu Farskólans undir hlekknum ,,námskeið". Sem dæmi um tómstundanámskeið má nefna fluguh...
Meira

Íslandsmeistarar kvenna æfa á Blönduósi

Valur Íslandsmeistari í handknattleik kvenna mun æfa í Íþróttamiðstöðinni á Blönduósi helgina 20.-21. ágúst n.k. Æfingaferðin er liður í undirbúningi liðsins fyrir  Evrópukeppni liðsins en liðið mun mæta Iuventa Michal...
Meira

Björn Margeirsson stefnir á brautarmet í Reykjavíkurmaraþoni

Söfnun áheita fyrir góðgerðafélög í tengslum við Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka hefur gengið vonum framar og eru áheit á keppendur í gegnum vefinn hlaupastyrkur.is nú þegar orðin rúmlega 16.2 milljónir króna, sem er meira...
Meira

Fræðsludagur skólanna í dag

Í dag verður fræðsludagur skólanna haldinn í Miðgarði, en þá kemur starfsfólk allra skóla Sveitarfélagsins Skagafjarðar saman og fjallar um ýmis málefni sem mikilvæg eru í starfi skólanna. Þetta er í fyrsta sinn sem slíkur da...
Meira

Skráningu í fjarnám lýkur á morgun

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra verður settur í Bóknámshúsi skólans sunnudaginn 22. ágúst kl. 17:00. Heimavistin opnar kl. 13:00. Stundatöflur verða afhentar að lokinni skólasetningu og kennsla hefst skv. stundaskrá mánudaginn ...
Meira

"Heim úr skólanum glöð"

Námskeið um húmor og gleði í stjórnun var haldið 18. ágúst að Húnavöllum. Námskeiðið hafði það meginmarkmið, eins og öll námskeið Fræðsluskrifstofunnar, að gera starfsfólk skólanna hæfara til að gera nemendur góða ...
Meira