Fréttir

Útvarpssendar settir á seli

Í lok júní og byrjun júlí fóru fram selamerkingar á vegum Selaseturs Íslands og Veiðimálastofnunar. Samtals voru 5 selir merktir með útvarpssendum, en voru þessar merkingar liður í verkefninu „Áhrif sela á laxfiska“. Markmi...
Meira

Sögusetur íslenska hestsins í nýtt húsnæði

Sögusetur íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal flutti í nýuppgert húsnæði og opnaði fyrsta áfanga af þremur í yfirlitssýningunni, Íslenski hesturinn og myndbands- og ljósmyndasýninguna, Hesturinn í náttúru Íslands, laugard...
Meira

V.I.T. 2010 lokið þetta sumarið

V.I.T. (Vinna, Íþróttir, Tómstundir) var átaksverkefni á vegum Frístundasviðs Skagafjarðar nú í sumar.  Tuttugu unglingar á aldrinum 16-18 ára tóku þátt í verkefninu í upphafi.  Verkefnið gekk út á það að unglingarni...
Meira

Sveitarfélagið tekur 200.000.000 kr lán vegna leikskóla

Á síðasta fundi byggðaráðs svf. Skagafjarðaar var lagður fram lánssamningur upp á 200.000.000 kr.  á milli Lánasjóðs sveitarfélaga og Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Þessi lánsfjárhæð er hluti af samþykktri fjárhagsáætlun...
Meira

Myndir frá Íslandsmóti barna

Myndir af Íslandsmóti barna, unglinga og ungmenna eru komnar inn á vef hestamannafélagsins Þyts, www.123.is/thytur. Þeir sem vilja fá mynd senda í tölvupósti í fullri upplausn þá getur það sent póst á bessast@simnet.is. OPNA íþr...
Meira

Stúlkan með lævirkjaröddina á Norðurlandi

Hreindí Ylfa Garðarsdóttir ásamt hljómsveit verður á ferð um norðurlandið í vikunni og flytjur lög til heiðurs skagfirsku dægurlagasöngkonunni Erlu Þorsteinsdóttur en tónleikaröðina kallar hún Stúlkan með Lævirkjaröddina. ...
Meira

Hitabylgja á frábærum Kántrýdögum

Kántrýdögum á Skagaströnd lauk á sama máta og þeir byrjuðu, með mikilli gleði og ánægju. Fjöldi aðkomufólks heimsótti bæinn, sem skreyttur var á margvísleg lund og stuðlaði ásamt heimamönnum að frábærri skemmtun sem va...
Meira

Á Sturlungaslóð í Skagafirði

Ágæt aðsókn var á Sturlungaslóð í Skagafirði á laugardaginn þrátt fyrir að mikið væri um að vera í firðinum. Um 40 manns hlýddu á Sigríði Sigurðardóttur frá Byggðasafni Skagfirðinga og Laufeyju Guðmundsdóttur á Hól...
Meira

Bergþór Pálsson Íslandsmeistari í leirdúfuskotfimi

Nú um helgina var Íslandsmótið í leirdúfuskotfimi-skeet haldið á skotsvæði Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi. Aðstæður voru erfiðar, allhvass vindur og úrfelli en það virtist ekki hafa mikil áhrif á formann Skotfélagsins ...
Meira

Naumur sigur á Augnabliki

Tindastóll og Augnablik mættust á Sauðárkróksvelli í gærdag í lokaleik Stólanna í C-riðli 3. deildar. Ekkert annað en sigur var á boðstólnum fyrir Stólana ef liðið hafði áhuga á að tryggja sér efsta sætið í riðlinum og ...
Meira