Fréttir

Þverárfjall ófært og búist við éljum og vindi

Það snjóar um nánast allt Norðurlans og spáin býður upp á norðan 10 - 18 m/s og él. Ekki er gert ráð fyrir að það dragi úr vindi og ofankomu fyrr en á morgun. Hálka er víðast hvar á vegum og Þverárfjall ófært. Vegfarendu...
Meira

Gamli góði Hólavegurinn.- Hinir brottflognu

Hver er maðurinn? Björn Jóhann Björnsson Hverra manna ertu ? Kominn af bæði handanvatnamönnum og héraðshöfðingjum, foreldrar eru Björn Guðnason frá Hofsósi (d. 1992) og Margrét Guðvinsdóttir frá Stóru-Seylu. Árgangur? 196...
Meira

Tap hjá Tindastóli í kvöld

Tindastóll sótti ekki gull í greipar þeirra suðurnesjamanna í Grindavík í kvöld í Iceland-Express deildinni. Heimamenn sigurðu nokkuð örugglega 113 - 95 eftir að hafa haft yfir í hálfleik 53-50. Svavar Birgisson og Sören Flæng vo...
Meira

Erlent samstarf - Kynningarfundur

Kynningarfundur um tækifæri í erlendu samstarfi verður haldinn í Félagsheimilinu á Hvammstanga, þriðjudaginn 28. okt. nk., kl. 15.00. Dagskrá: 1. Norræni menningarsjóðurinn og Kulturkontakt Nord – Þuríður Helga Kristjánsdóttir...
Meira

Við borgum ekki skuldir einkafyrirtækja

Þegar viðskiptabankarnir voru einkavæddir hætti ríkið að eiga þá. Þá hætti ríkið að bera ábyrgð á skuldum þeirra, skuldbindingum og öðrum ákvörðunum. Með einkavæðingunni fluttist eignarhald og ábyrgð frá ríkinu o...
Meira

Enginn missir vinnuna í Landsbankaútibúi á Sauðárkrók

Það var léttir hjá stafsfólki Nýja Landsbankans á Sauðárkróki er staðfest var við starfsfólk útibúsins að þar á bæ myndu allir halda vinnunni. Ekki hefur tekist að fá uppslýsingar um stöðuna hjá hinu Nýja Kaupþingi.
Meira

Þyngsti tuddinn frá Hamri

  Í dag var felldur á Sláturhúsi KS á Sauðárkróki þyngsti nautgripur sem lagður hefur verið þar inn til þessa. Var hann alinn upp á Hamri í Hegranesi og vóg hann nýslátraður 569,6 kg. Að sögn Sævars Einarssonar bónda te...
Meira

Kreppuna heim!

Dreifarinn hleraði á kaffistofunni að hópur fólks á Norðvesturlandi hefur nú stofnað samtökin „Kreppuna heim“. Tilgangur samtakanna er að freista þess að ná kreppunni til landshlutans, þar sem það mistókst að ná þenslunni ...
Meira

Fjör á Bændadögum

Það er líflegt á bændadögum í Skagfirðingabúð og enn halda kaupglaðir Skagfirðingar áfram að rífa út kjöt, ost og smjör auk þess sem bændur standa í framvarðasveitinni og bjóða smakk. Lambakjöt af ýmsum gerðum, ost...
Meira

Kökubasar í Skagfirðingabúð

Kökubasar til styrktar Starfsmannafélagi Dvalarheimilisins á Sauðárkróki stendur nú sem hæst í Skagfirðingabúð.   Þær voru alsælar með viðtökurnar stúlkurnar sem stóðu við söluborðið og seldu kökur í gríð og erg
Meira