Fréttir

Þytur hlýtur æskulýðsbikarinn

Hestamannafélagið Þytur í Vestur-Húnavatnssýslu hlýtur æskulýðsbikar LH fyrir árið 2008. Er það einróma álit að æskulýðsstarfið í félaginu hafi verið til fyrirmyndar. Sigrún Kristín Þórðardóttir, formaður Þyts, t
Meira

Gagnaveitan segir sig frá dreifbýlinu

Gagnaveita Skagafjarðar hefur sent Fjarskiptasjóð bréf þar sem Gagnaveitan Í ljósi fyrirkomulags á útboði Fjarskiptasjóðs og breytinga á kröfum sjóðsins varðandi farnetþjónustu lýsir því yfir að félagið er ekki lengur sku...
Meira

Hrefna Ara sýnir í Ráðhúsinu

Hrefna Aradóttir listakona á Blönduósi sýnir listmuni sína á sýningunni Handverk og hönnun sem fram fer í Ráðhúsi Reykjavík 31. október til 3. Nóvember n.k.   Þetta er í þriðja skipti sem HANDVERK OG HÖNNUN sem stendur fyri...
Meira

Veiðimenn úr Húnaþingi vestra greiða lægra veiðigjald en aðrir

Samþykkt var hjá Byggðaráði Húnaþings vestra að veiðimenn úr Húnaþingi vestra sem ætla á rjúpnaveiðar greiði lægri veiðigjald en aðrir á umráðasvæði sveitarfélagsins.   Veiðimenn með lögheimili í Húnaþingi vestr...
Meira

Skortur á "bótoxi" tefur ísbjarnauppstoppun

Gjaldeyriskrísan hefur tekið á sig alveg nýja mynd en ekki hefur  tekist að klára uppstoppun á Ísbirninum sem veginn var á Þverárfjalli í byrjun júní né birnunni sem vegin var við Hraun  þar sem beðið er eftir varafylliefni, ...
Meira

Góð helgi hjá Lögreglu á Blönduósi

Að sögn lögreglunnar á Blönduósi gekk all vel í umferð helgarinnar. Engin óhöpp eða slys voru skráð í dagbók hennar. Það má því taka undir með yfirlögregluþjóninum á Blönduósi sem sagði að helgin hafi verið alveg ósk...
Meira

Frístundakort fyrir grunnskólanema

Sveitarstjórn Skagastrandar hefur endurnýjað ákvörðun sína um að foreldrar barna á Skagaströnd geta fengið 15 þúsund króna styrk, fyrir hvert barn, sem þátt tekur í íþrótta- og æskulýðsstarfi. Frístundakortin gilda frá 1. ...
Meira

Léttir til í kvöld

Það er allt á kafi í snjó og í morgun mátti sjá börn og fullorðna vaða snjóinn í hné og sumum tilfellum langt upp fyrir mitti á leið sinni til vinnu og skóla. Veðurspáin hljóðar upp á norðan 5-10 m/s og skýjuðu með köf...
Meira

Vilja viðræður um aðild að Evrópusambandinu

Stjórn kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi telur að hefja beri strax viðræður um aðild Íslendinga að Evrópusambandinu. Jafnframt krefst stjórnin uppgjörs við þá efnahags- og peningamálastefnu sem verið hef...
Meira

Vilja kaupa Sparisjóð Skagfirðinga

Hópur manna hefur lýst yfir vilja sínum til þess að kaupa stofnbréf í Sparisjóð Skagafjarðar og færa sjóðinn þannig alfarði í eigum heimamanna á nýjan leik. Sparisjóður Skagafjarðar var í fyrra sameinaður Sparisjóð Siglu...
Meira